Færslur: Reiðhjól

Sjónvarpsfrétt
Hjólavinir hjóla með eldri borgara á Dalvík
Mikil ánægja ríkir á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík með hjólreiðatúra sem íbúum standa til boða. Hjólavinur og fyrrverandi starfsmaður hjólavinur segir að verkefnið sé nauðsynlegt fyrir öll dvalarheimili landsins.
10.06.2022 - 09:30
Myndskeið
Reykjadalur eignast fyrsta hjólastólahjólið
Sumarbúðirnar í Reykjadal fengu á dögunum afhent sitt fyrsta hjólastólahjól. Hjólið fengu þau að gjöf frá Kiwanisklúbbunum Esju, í tilefni af 50 ára afmæli klúbbsins. Eins og sést í myndbandinu hér að ofan vakti hjólið mikla lukku meðal viðstaddra. Fyrstu farþegar hjólsins voru Beinta Maria Didriksen og Ingimar Sigurðsson.
Stóð í farþegasæti með höfuðið upp um topplúguna
Um kvöldmatarleytið í gær stöðvaði lögregla för bifreiðar í Breiðholti þar sem ellefu ára stúlka stóð í farþegasætinu með höfuðið upp úr topplúgu. Ökumaðurinn var þarna á ferð með yngri systur sinni.
Plastbensli geta hindrað að átt sé við dekk
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að kanna hvort átt hafi verið við hjól þeirra áður en lagt er af stað á þeim. Undanfarið hefur borið á því að rær hafi verið losaðar á hjólum barna og þau slasast.
Telur skráningum reiðhjólaslysa ábótavant
120 hjólareiðaslys voru skráð í fyrra, en slysaskráningum hjólreiðaslysa er ábótavant að mati Árna Davíðssonar, formanns Landssamtaka hjólreiðamanna. 
13.10.2019 - 16:11
Myndband
80 reiðhjól og 8 vespur boðin upp
Árlegt reiðhjólauppboð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldið í morgun. Þar voru boðin upp um 80 reiðhjól og átta vespur. Kristín Sigurðardóttir, fréttamaður, var á uppboðinu og sagði í hádegisfréttum að mikið hafi verið um að yfirboð. Sá sem fær hjólið verður svo að greiða með reiðufé eða debetkorti, ekki að hægt að nota kreditkort.
11.05.2019 - 14:05
Meira hjólað þrátt fyrir óvenju mikla rigningu
Úrhellisrigningin í sumar virðist ekki hafa verið hindrun hjá hjólreiðafólki í Reykjavík, samkvæmt niðurstöðum talninga á vegum borgarinnar. Fleiri fóru ferða sinna hjólandi í júní í ár en í fyrra. Talningar í Nauthólsvík sýndu að 1.300 hafi hjólað þar á dag, að meðaltali í ágúst, samanborið við 1.000 á dag í ágúst í fyrra.
Reiðhjólastuldir algengari með hækkandi sól
Reiðhjólaþjófnaður verður algengari með hækkandi sól, ef marka má fjölda tilkynninga sem berast lögreglu. Brýnt er fyrir fólki að læsa hjólunum sínum, geyma þau innandyra þegar færi gefst og skoða sölusíður á netinu ef hjólinu er stolið.
21.07.2018 - 14:20
Mikil gerjun í reiðhjólamenningu
Hjólreiðar hafa aukist mikið í umferðinni á Íslandi undanfarið og æ fleiri íbúar líta á það sem ákjósanlegan ferðakost daglega – í það minnsta þegar veður leyfir. 
15.06.2017 - 10:17