Færslur: Reiðhjól

Plastbensli geta hindrað að átt sé við dekk
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til foreldra að brýna fyrir börnum sínum að kanna hvort átt hafi verið við hjól þeirra áður en lagt er af stað á þeim. Undanfarið hefur borið á því að rær hafi verið losaðar á hjólum barna og þau slasast.
Telur skráningum reiðhjólaslysa ábótavant
120 hjólareiðaslys voru skráð í fyrra, en slysaskráningum hjólreiðaslysa er ábótavant að mati Árna Davíðssonar, formanns Landssamtaka hjólreiðamanna. 
13.10.2019 - 16:11
Myndband
80 reiðhjól og 8 vespur boðin upp
Árlegt reiðhjólauppboð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu var haldið í morgun. Þar voru boðin upp um 80 reiðhjól og átta vespur. Kristín Sigurðardóttir, fréttamaður, var á uppboðinu og sagði í hádegisfréttum að mikið hafi verið um að yfirboð. Sá sem fær hjólið verður svo að greiða með reiðufé eða debetkorti, ekki að hægt að nota kreditkort.
11.05.2019 - 14:05
Meira hjólað þrátt fyrir óvenju mikla rigningu
Úrhellisrigningin í sumar virðist ekki hafa verið hindrun hjá hjólreiðafólki í Reykjavík, samkvæmt niðurstöðum talninga á vegum borgarinnar. Fleiri fóru ferða sinna hjólandi í júní í ár en í fyrra. Talningar í Nauthólsvík sýndu að 1.300 hafi hjólað þar á dag, að meðaltali í ágúst, samanborið við 1.000 á dag í ágúst í fyrra.
Reiðhjólastuldir algengari með hækkandi sól
Reiðhjólaþjófnaður verður algengari með hækkandi sól, ef marka má fjölda tilkynninga sem berast lögreglu. Brýnt er fyrir fólki að læsa hjólunum sínum, geyma þau innandyra þegar færi gefst og skoða sölusíður á netinu ef hjólinu er stolið.
21.07.2018 - 14:20
Mikil gerjun í reiðhjólamenningu
Hjólreiðar hafa aukist mikið í umferðinni á Íslandi undanfarið og æ fleiri íbúar líta á það sem ákjósanlegan ferðakost daglega – í það minnsta þegar veður leyfir. 
15.06.2017 - 10:17