Færslur: Regnbogans stræti

Viðtal
„Það eina sem vantar er andlit“
Regnbogans stræti er 33. sólóplata Bubba Morthens þar sem hann flakkar óhikað á milli dægurlaga og harðkjarnarokks. „Ég veit það ekki, þetta er bara allt músík. Svo setja menn þetta í einhverjar kategoríur. En fyrir mér er þetta bara allt tónlist,“ segir Bubbi í samtali við Poppland.
09.08.2019 - 16:33