Færslur: Reglugerðir
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.
18.02.2021 - 13:00
Heimilt að nota bíl Frú Ragnheiðar sem neyslurými
Með bráðabirgðaákvæði í nýstaðfestri reglugerð heilbrigðisráðherra verður heimilt að nota annan bíla Frúar Ragnheiðar tímabundið sem neyslurými. Á síðasta ári var lögum breytt þannig að sveitarfélögum er heimilt að reka neyslurými með skaðaminnkun að leiðarljósi.
17.02.2021 - 11:41
Fagna hertum reglum en sumir efast um lögmætið
Forsvarsmenn Flokks fólksins, Samfylkingar og Pírata, eru ánægðir með að gripið hafi verið til hertra aðgerða á landamærunum. Sumir hafa þó áhyggjur af lögmæti aðgerðanna. Heilbrigðisráðherra féllst í dag á tillögu sóttvarnalæknis um að skikka alla sem koma til landsins í tvöfalda skimun og afnema sóttkvíarmöguleikann.
15.01.2021 - 18:09