Færslur: Reggí

Astro fyrrum söngvari UB40 er látinn
Terence Wilson fyrrverandi söngvari og einn stofnenda bresku reggísveitarinnar UB40 er látinn 64 ára að aldri eftir skammvinn veikindi. Hann gekk undir listamannsnafninu Astro og starfaði með sveitinni frá stofnun hennar árið 1978 til ársins 2013.
07.11.2021 - 01:25
Erlent · Menningarefni · UB40 · England · Bretland · Reggí · Andlát · Astro
Gagnrýni
Reggí gott af Reykjanesi
Allt er eitt er sjötta hljóðversplata Hjálma. Snúningar sveitarinnar á þetta indælisform hafa verið alls konar í gegnum tíðina, og hér er einn til kominn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Rastafari boðar byltingu svarts fólks
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir sem býr í Mexíkóborg kynnti sér menningu svokallaðra Rastafara sem þar búa, og kafaði einnig ofan í sögu þessarar sérkennilegu trúarhreyfingar.
17.02.2018 - 13:50