Færslur: Reggí

Gagnrýni
Reggí gott af Reykjanesi
Allt er eitt er sjötta hljóðversplata Hjálma. Snúningar sveitarinnar á þetta indælisform hafa verið alls konar í gegnum tíðina, og hér er einn til kominn. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Pistill
Rastafari boðar byltingu svarts fólks
Heiða Vigdís Sigfúsdóttir sem býr í Mexíkóborg kynnti sér menningu svokallaðra Rastafara sem þar búa, og kafaði einnig ofan í sögu þessarar sérkennilegu trúarhreyfingar.
17.02.2018 - 13:50