Færslur: Refsirammi

Ný refsiákvæði vegna kynferðisofbeldis og umsáturs
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra ætlar að leggja fram frumvörp í byrjun þings sem skýra refsiákvæði gagnvart kynferðislegri friðhelgi og umsáturseinelti. Áslaug Arna segir mikilvægt að tryggja rétt fólks til þess að vera látið óáreitt.
Spurning hvort rétt sé að þyngja refsingar
Refsiramminn fyrir er efnahagsbrot er í flestum tilvikum sex ár, refsiramminn fyrir fíkniefnabrot 12 ár og þyngsta refsing fyrir kynferðisbrot er 16 ár. Hvað ræður þessu misræmi? Er eðlilegt að bankamenn sem settu heila þjóð á hausinn fái vægari dóma en burðardýr?
22.12.2015 - 16:57