Færslur: Refir

Íslenskir refir í brennidepli í Netflix-þætti
Íslenski refurinn kemur við sögu í nýrri þáttaröð á streymisveitunni Netflix. Þáttaröðin heiti „Wild babies“ og fjallar um ungviði villtra dýra sem takast á við margvíslegar áskoranir til að komast lífs af í harðbýlli náttúru.
Refastofninn stöðugur á Hornströndum
Misskipting er að aukast á meðal refa í friðlandinu á Hornströndum að sögn Esterar Rutar Unnsteinsdóttur spendýravistfræðings. Ester var gestur Morgunvaktarinnar á Rás1 í morgun. Almennt sé ástandið gott í refastofninum.
14.07.2021 - 09:23
Refum fjölgar ekki á Hornströndum þótt friðaðir séu
Refapörum á Hornströndum og í Snæfellsjökulsþjóðgarði hefur ekki fjölgað eftir friðun þótt refum annars staðar á landinu hafi fjölgað umtalsvert á tuttugu árum. 
07.06.2021 - 15:51
Ekki eins hátt hlutfall grenja í fimm ár
Í nýafstaðinni vettvangsferð Náttúrufræðistofnunar Íslands á Hornstrandir kom í ljós að ábúð og tímgun refa á Hornströndum er með besta móti, eða 40%. Flest óðul hafa stækkað og fæðuskilyrði eru góð.
17.07.2020 - 14:13
Myndskeið
Mætti melrakka á Esjunni
Refur sást á vappi á Esjunni síðdegis í dag. Sigríður Lárusdóttir, göngukona sem gekk fram á refinn, hélt í fyrstu að hún hefði heyrt gelt í hundi.
13.07.2020 - 19:21