Færslur: Rebekka Sif Stefánsdóttir

Pistill
Að halda sér á floti í lífsins ólgusjó
Flotið er gott þema fyrir skáldsögu því flest þekkjum við það að reyna að halda okkur á floti í lífsins ólgusjó, sem er úfnari fyrir suma en aðra. Þetta segir Melkorka Gunborg Briansdóttir um fyrstu skáldsögu Rebekku Sifjar Stefánsdóttur.

Mest lesið