Færslur: Rebekka Blöndal

Rappfár í Skagafirði og The XX
Í fyrri hluta þáttarins er enska hljómsveitin The XX í aðalhlutverki – en sveitin var að senda frá sér plötu fyrir tveimur vikum.
08.02.2017 - 10:29
Tónlist djöfulsins og dásamlegt nýmeti
Er Þungarokk tónlist djöfulsins? Ef ekki það - hvað þá?
Englasöngur og Tappi Tíkarrass
Hljómsveitin Tappi Tíkarrass var starfandi frá 1981-1983 er sameinaður og Rokkland sá Tappann spila á Húrra á fimmtudaginn og spjallaði við þá Gumma trommara (sem stofnaði Das Kapital með Bubba og kobba bassaleikara og Mike Pollock eftir að Tappinn var úr) og Eyþór Arnalds (Todmobile) og við heyrum 3 ný lög með sveitinni.
21.01.2017 - 22:39
Rokkfárið á Íslandi og bjartar vonir Evrópu
Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og siðafárið sem það olli.
15.01.2017 - 13:40