Færslur: RAX

Viðtal
Góðu myndirnar eru í vondu veðrunum
„Til þess að gera vel, þetta líf, þá þarf maður að leggja svolítið mikið á sig,“ segir RAX, en sýning hans, Þar sem heimurinn bráðnar stendur nú yfir.
27.04.2021 - 18:00
Pistill
Aðdráttarafl hins framandi
Ólöf Gerður Sigfúsdóttir fjallar í um stóra og glæsilega ljósmyndasýningu Ragnars Axelssonar, Þar sem heimurinn bráðnar, sem nú stendur yfir í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur.
01.03.2021 - 20:00
Rax tilnefndur fyrir sleðahundamyndir
Ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, Rax, hefur verið tilnefndur til alþjóðlegu ljósmyndaverðlaunanna Leica Oskar Barnack Awards fyrir myndaröð sína af grænlenskum sleðahundum. Verðlaunin hafa verið veitt frá árinu 1979 og í ár eru tólf ljósmyndarar víðs vegar að úr heiminum tilnefndir til þeirra. 
15.07.2020 - 20:48
RAX hættir á Morgunblaðinu eftir 44 ár í starfi
Ragnar Axelsson er hættur störfum á Morgunblaðinu eftir að hafa starfað þar samfleytt í 44 ár.
06.03.2020 - 14:37
Lestarklefinn – Ljósmyndasýning RAX
Lestarklefinn er nýr umræðuþáttur um menningu og listir sem er útvarpað á Rás 1 og tekinn upp í mynd á menningarvef RÚV. Í fyrsta þættinum ræddu þau Kristín Gunnlaugsdóttir listmálari og fjölmiðlamennirnir Magnús Guðmundsson og Helgi Seljan meðal annars um ljósmyndasýningu Ragnars Axelsonar í Ásmundarsal.
28.10.2018 - 11:47
 · RAX
Ljóðræn bók um lífið í jöklunum
Jöklar Íslands hafa hugsanlega aldrei birst okkur í margbreytilegra formi eða virst meira lifandi en í bókinni Jökull eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara. Samhliða útgáfunni var opnuð sýning með völdum myndum úr bókinni í Ásmundarsal. 
21.10.2018 - 11:57