Færslur: Raunfænimat

Síðdegisútvarpið
„Þannig á engu barni að líða“
Uppistandarinn og pólitíkusinn Jón Gnarr flutti erindi á ráðstefnu um ágæti raunfærnimats. Í skólakerfinu fékk hann sjálfur litla aðstoð og fannst skilaboðin hljóða svo að hann væri vitlaus. Honum finnst að aldrei eigi að dæma börn úr leik líkt og samfélaginu hættir gjarnan til, heldur horfa til styrkleika þeirra.
26.05.2022 - 12:52