Færslur: ratatam

Gagnrýni
Sviðsetning á sjálfinu
Sýningin HÚH! er einlæg, fyndin og kaldhæðnisleg en þyrfti fleiri og breiðari sjónarhorn, að mati Brynhildar Björnsdóttur gagnrýnanda, sem tók þessa nýjustu uppfærslu leikhópsins RaTaTam fyrir í Menningunni.
30.09.2019 - 19:50
Texti Elísabetar Jökuls perla sýningarinnar
„Úr textum Elísabetar Jökulsdóttur vinna þau litlar myndir um ástina. Að vera ástfanginn með öllum þeim gleðilegu hörmungum sem þá ganga á í lífi manns,“ segir Bryndís Loftsdóttir gagnrýnandi um sýningu Leikhópsins RaTaTam sem frumsýnd var í Tjarnarbíói um helgina.
Ástin er sjálfsmynd
„Mig langaði til að segja eitthvað nýtt um ástina, en svo hugsaði ég, nei vá, hvílíkur hroki er það Elísabet, það getur bara enginn sagt eitthvað nýtt um ástina. En svo þegar ég sé sýninguna þá er eitthvað nýtt, það er eitthvað sem þau hafa búið til sem er ekkert endilega frá mér,“ segir Elísabet Jökulsdóttir um sýninguna Ahhh... sem leikhópurinn Ratatam frumsýnir á föstudag í Tjarnarbíó.
08.02.2018 - 12:33