Færslur: #rás2

Viðtal
Allir mega hittast og faðmast í þessu partýi
Smituð og ósmituð mega hittast og fagna saman í gamlárspartýi strax á eftir Áramótaskaupinu, þegar haldinn verður dansleikur í huliðsheimum sem öllum Íslendingum er boðið á. Einvalalið tónlistarmanna kemur fram sem hliðarsjálf sitt á tónleikunum sem sýndir verða á RÚV. Öll mega mæta, dansa, hópast saman og hitta fólk í sýndarveruleika.
Vigga, Stone Temple Pilots og svitabands-rokk
Gestur þáttarins er hin bráðskemmtilega og hæfileikaríka tónlistarkona Vigga Ásgeirsdóttir.
10.05.2019 - 18:29