Færslur: rapp

Lestin
Ófyrirgefanlegir atburðir sem flæktu rappleikinn
Rapparana Drake og Kanye West mætti sannarlega kalla turnana í rappheiminum í dag. Þeir sendu báðir nýlega frá sér plötur sem hafa verið afar umdeildar en fengið mikla spilun. Bergþór Másson rappspekúlant kíkti í Lestina og sagði frá þessum dramakóngum og nágrönnum, sem byrjuðu ferilinn sem vinir en hafa verið í stríði í þrjú ár.
08.09.2021 - 09:34
Sænskur rappari dæmdur fyrir mannrán
Á þriðja tug manna voru í dag sakfelldir í Svíþjóð fyrir aðild sína að einu stærsta máli tengdu skipulagðri glæpastarfsemi í landinu.
14.07.2021 - 13:14
Saga rappsins
Fimm hornsteinar hip hop-tónlistar
Það hefur oft verið sagt að hip hop-tónlistin hafi orðið til úr engu en það væri kannski nær lagi að segja að hún hafi orðið til úr öllu. Hér eru fimm lög sem lögðu grunninn á fyrstu árum tónlistarstefnunnar.
07.07.2021 - 09:07
Viðtal
Íslenskar konur sem rappa fá nauðgunar- og morðhótanir
Rappararnir í Reykjavíkurdætrum hafa margoft þurft að þola háð og ómálefnalega gagnrýni fyrir tónlist sína, klæðaburð, útlit og framkomu. Gert hefur verið gys að þeim í uppistandi og þær hafðar að háði og spotti á samfélagsmiðlum. Auk þess hafa þeim borist skuggalegar hótanir.
26.05.2021 - 13:55
Tónatal
Svona byrjaði fyrsti rappararígur Íslands
„Maður var bara sautján ára og var bara: Auðvitað er beef, ég er rappari,“ segir rapparinn Cell7 um rappsenuna árið 1997. Þá var hún aðeins sautján ára og stóð ásamt hljómsveitinni Subterranean í stríði við hljómsveitina Quarashi. Stríði sem ekki allir áttuðu sig á hvernig byrjaði.
23.01.2021 - 09:00
Framtíðin er björt í íslensku rappi
Það kom ekki til greina hjá Samfés, landssamtökum félagsmiðstöðva og ungmennahúsa á Íslandi, að aflýsa Rímnaflæði 2020 vegna samkomubanns. Því var ákveðið að halda viðburðinn með stafrænum hætti í ár.
14.12.2020 - 15:19
„Bið alla dægurlagamenningu afsökunar“
Rapparinn Emmsjé Gauti er ekki vanur því að liggja á skoðunum sínum en viðurkennir að hann hafi mildast með árunum, að minnsta kosti á yfirborðinu. Nýjasta plata hans sem kemur út í byrjun næsta mánaðar er töluvert poppaðari en það sem hann hefur áður gefið út.
24.06.2020 - 13:23
Sögulegur árangur kvenkyns rappara
Tónlistarkonurnar Doja Cat, Nicki Minaj, Beyoncé og Megan Thee Stallion náðu sögulegum árangri í vikunni þegar lögin þeirra, „Say So“ og „Savage“ komust í efstu tvö sæti bandaríska Billboard listans.
13.05.2020 - 13:35
Cardi B krefst greiðslu fyrir lag um Covid-19
Bandaríska rappettan Cardi B hefur nú farið fram á að sér verði greidd þóknun eftir að rödd hennar var notuð í nýju lagi sem sem ber einfaldlega heitið Coronavirus. Lagið hefur ratað á topplista vestanhafs og er orðið vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok.
18.03.2020 - 15:00
Pistill
Hvers vegna elska rapparar koníak?
Oft er sagt að af brenndum áfengistegundum sé koníak „göfugasta“ tegundin. Það er franskt og fínt, það rennur ljúflega niður með góðum osti eða dökku súkkulaði og það er dýrt og flókið í framleiðslu. Það er líka uppáhaldsdrykkur þrjótarappara.
20.10.2019 - 10:09
Væri mögulegt að fjarlæga andlitstattú 6ix9ine
„Þetta eru allt litir sem ég væri bara nokkuð bjartsýn á að við gætum náð að fjarlægja, þetta er mest svart og svo þessi rauði litur og græni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir hjá Húðlæknastöðinni, aðspurð hvort mögulegt væri að afmá húðflúr úr andliti rapparans Takeshi69 eða 6ix9ine. Þessi skrautlegi tónlistarmaður gæti þurft að þiggja vitnavernd bandarísku alríkislögreglunnar eftir að hann vitnaði gegn fyrrverandi félögum sínum úr Bloods-glæpagenginu.
05.10.2019 - 11:07
Út á róló
Lög sem stuðla að góðri stemmingu
Rapparinn 24/7 gaf á miðnætti út sína fyrstu plötu, FM 24/7. Hann segir plötuna ekki endilega fjalla um neitt heldur sé hann meira að reyna að gera lög sem stuðli að góðri stemmingu.
27.09.2019 - 10:12
Viðtal
„Ég sé ekki eftir neinu, þannig séð“
„Ég fékk bara nóg af þessu,“ segir rapparinn Birgir Hákon sem nýlega sagði skilið við áfengi og vímuefni. „Ég var bara búinn að hitta einhvern botn í minni neyslu.“ Birgir deildi reynslu sinni í Endalausu útvarpi, þriggja sólarhringa maraþonútsendingu RÚV núll til að vekja athygli á vímuefnavanda ungmenna og söfnunarátakinu Vaknaðu!
13.09.2019 - 11:20
Missy Elliott með endurkomu á VMA hátíðinni
Fyrir helgi kom tónlistarkonan Missy Elliott aðdáendum sínum á óvart þegar hún gaf út fimm laga EP plötu. Í gærkvöldi kom hún fram á tónlistarverðlauna hátíðinni VMA sem fram fór í Newark í Bandaríkjunum.
27.08.2019 - 10:39
Viðtal
Leiddi aldrei hugann að rappferli
Rapparinn Hafþór Sindri, einnig þekktur sem 24/7, gaf á föstudag út lagið Pening strax, af væntanlegri plötu sinni FM 24/7.
26.08.2019 - 10:40
 · RÚV núll · rúv núll efni · rapp · Hiphop
Langþráð plata frá Missy Elliott
Rappettan Missy Elliott kom aðdáendum sínum á óvart á miðnætti í gær þegar hún gaf út fimm laga EP plötuna Iconology og leyfði einu tónlistarmyndbandi að fylgja.
23.08.2019 - 11:47
Vann með fangelsuðum röppurum
Hvað á Kim Kardashian sameiginlegt með Ingibjörgu Friðriksdóttur? Jú, báðar hafa þær heimsótt San Quentin fangelsið á síðustu mánuðum, sú fyrrnefnda sem aktívisti en sú síðarnefnda til að vinna að tónlistarverkefni fangelsisins. „Þú ert kannski 18 ára og þú ert kominn með margra áratuga dóm og þá kannski saknarðu mömmu þinnar (...) mjög mikið af textunum fjalla um: Þú þarft ekki að lenda í þessu, ekki gera það því þú endar hér.“
13.06.2019 - 12:00
Cardi B deilir á fjölmiðla í nýju lagi
Rapparinn Cardi B gaf í dag út splunkunýtt lag sem ber heitið Press. Myndirnar sem fylgja útgáfu lagsins hafa vægast sagt vakið athygli en þær sýna Cardi sjálfa nakta meðal ljósmyndara og blaðamanna.
31.05.2019 - 13:25
Gjörningarapp til höfuðs vestrænni læknisfræði
Nú um helgina kemur út bók- og vínylplötuverkið What Am I Doing With My Life? eftir Styrmi og Læknadeildina en platan er unnin upp úr gjörningum, eða svokölluðu nálastungurappi, sem Styrmir Örn Guðmundsson flutti víðsvegar um Evrópu 2017 og 2018.
Rjóminn af rappinu á Aldrei fór ég suður
Nokkrir af heitustu röppurum landsins tróðu upp á Aldrei fór ég suður um helgina en þeir JóiPé og Króli, Herra Hnetusmjör og Huginn röppuðu sína alkunnu smelli undir diggri stjórn Þormóðs Eiríkssonar pródúsents.
Sunnudagsmessa Kanye West á Coachella
Rapparinn umdeildi hefur upp á síðkastið haldið vikulegar sunnudagsmessur þar sem hann rappar og syngur gospelútgáfur af lögum sínum við undirleik kórs og hljómsveitar. Mikil dulúð hefur ríkt yfir þessum samkomum en myndskeið frá þeim hafa verið birt á netinu, flest af eiginkonu Kanye, Kim Kardashian.
20.04.2019 - 15:00
Viðtal
„Púllað upp að“ hugvísindaþingi
Íslensk hiphop-tónlist á sína eigin rödd og er hluti af þjóðarmenningunni. Líkt og í bandarískri rapptónlist má greina í henni andóf og uppgjör við ráðandi menningu og kynslóðir, segir Helga Þórey Jónsdóttir, doktorsnemi í menningarfræðum.
08.03.2019 - 14:45
Mjúka rappið
Flóni 2 er önnur plata Flóna og fylgir í kjölfarið á fyrstu plötunni, sem kom út síðla árs 2017. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.
01.03.2019 - 13:18
Rapp í Kópavogi
Laugardaginn 19. janúar munu helstu rapplistamenn landsins, auk erlendra rappara frá Danmörku og Svíþjóð, stíga á svið á rapphátíð sem haldin verður í Salnum í Kópavogi.
17.01.2019 - 11:32
Nýtt myndband frá Herra Hnetusmjör
Herra Hnetusmjör og KBE gáfu í dag út tónlistarmyndband við lagið Fóbó sem er að finna á nýjustu plötu rapparans, Hetjan úr hverfinu. 
29.11.2018 - 13:30