Færslur: Rannsóknarstofa byggingariðnaðarins
Mikilvægt að tryggja óháðar rannsóknir
Forstöðumaður Rannsóknarstofu byggingariðnaðarins segir mikilvægt að halda úti óháðum rannsóknum og eftirliti með myglu og rakaskemmdum í húsum. Annað auki hættu á hagsmunaárekstrum.
09.11.2020 - 19:15
Segir hönnun húsa stríða gegn náttúrulögmálum
Hönnun húsa stríðir oft gegn náttúrulögmálum og eftirliti með myglu er ábótavant. Þetta segir umhverfishagfræðingur. Rafsegulbylgjur frá raftækjum hafi einnig áhrif á bæði menn og myglusveppi.
06.11.2020 - 12:25
Rannsóknir á myglu í húsbyggingum stundaðar áfram
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra nýsköpunarmála segir að ekki verði skorið niður til myglurannsókna en ekki sé ljóst hvor þær rannsóknir sem nú eru í gangi haldi áfram í núverandi mynd. Almennt standi til að efla byggingarannsóknir.
23.07.2020 - 17:45
Loftslagsvæn steypuuppskrift nær ekkert notuð
Hægt væri að minnka kolefnisspor steypu í íslenskum byggingariðnaði um meira en helming. Þetta segir sérfræðingur. Loftslagsvæn steypa sem hann þróaði hefur vakið lukku víða um heim en hefur lítið sem ekkert verið notuð hér.
15.08.2019 - 19:00