Færslur: Rammstein

Elíza + Ásgeir + Rammstein + Chris Cornell
Þessir eru helstu persónur og leikendur í Rokklandi í dag.
21.05.2017 - 09:25
Kiddi Rokk + Mutter & meira rokk
Plötusalinn í Smekkleysubúðinni á Laugaveginum kemur í heimsókn í þáttinn Füzz í kvöld og plata þáttarins er Mutter með þýsku hljómsveitinni Rammstein sem ætlar að spila í Kópavogi næsta vor.
25.11.2016 - 09:56
„Einhver galdur hjá þeim sem heillar alla“
„Allt við bandið er dálítið sérstakt og það sem fólk hefur hrifist af við þá er hvað þeir eru þýskir. Ég efast um að þeir væru svona vinsælir ef þeir væru að syngja enska texta,“ segir Arnar Eggert Thoroddsen um þungarokkssveitina Rammstein sem heldur tónleika í Kórnum 20. maí á næsta ári. Arnar segir að Rammstein þyki merkileg hljómsveit í heimi þungarokks og margir Íslendingar heyri samhljóm með henni og hinni íslensku HAM.
23.11.2016 - 16:42