Færslur: rallí

Landinn
„Þeir klessa svolítið á mig og ég geri það til baka“
Heiða Karen Fylkisdóttir er átján ára ökuþór og var valin akstursíþróttakona ársins í fyrra. Hún á ekki langt að sækja áhugann því keppnisfólk í akstursíþróttum er að finna í báðum ættum. „Móðurafi minn er einn af stofnendum BÍKR sem er Bifreiðaíþróttaklúbbur Reykjavíkur. Mamma mín var alltaf með þessa bíladellu og pabbi er búinn að vera að keppa í rallíkrossi og rallí síðan áður en ég fæddist,“ segir Heiða Karen.
19.04.2021 - 07:50