Færslur: Ragnhildur Hólmgeirsdóttir

Ragnhildur og Lani tilnefndar til bókmenntaverðlauna
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir og Lani Yamamoto eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020.
Pistill
Þýðingar og endursköpun: Hómer í nútímanum
Í síðasta pistli sínum í Víðsjá á Rás 1 tekur Ragnhildur Hólmgeirsdóttir upp gamla klassík og spyr hvort Íslendingar þurfi ekki að fara taka upp þýðingar Sveinbjörns Egilssonar á Hómerskviðum.
Pistill
Ferðamannastraumurinn á Íslandi fyrr á öldum
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir sagnfræðingur fjallar um ferðamennsku á Íslandi fyrr á öldum. Álit ferðamanna sem hingað komu á 19. öld var á Íslendingum var misjafnt segir hún. „Sumir hrifust af hinu íslenska landbúnaðarsamfélagi, gestrisni íbúanna og óvenju góðri latínukunnáttu, svo eitthvað sé nefnt. Aðrir náðu ekki upp í nefið á sér af hneykslun yfir því hvað Íslendingar væru skítugir, latir og ágjarnir.“
09.03.2019 - 14:00
Bréfin sem komust yfir hafið 
17. öldin var höll undir allskonar formlegheit og kristileg ávörp þegar kom að bréfaskrifum. Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér bréfaskriftum sem tengjast Tyrkjaráninu í pistli í Víðsjá á Rás 1. Tónn bréfanna sveiflast oft milli örvæntingar og reiði og veita innsýn í neyð bréfritara.
Pistill
Óhugnaður og órar í vögguvísum
Hversu raunverulegur er menningararfur vögguvísunnar sem samviskusamar mæður keppast við að skila áfram? Hversu óslitin er sú keðja sem liggur frá móður til barns, allt aftur til ómunatíðar munnlegrar geymdar? Ragnheiður Hólmgeirsdóttir velti þessu fyrir sér í pistli um vögguvísur í Víðsjá.
Eru jólin einn stór misskilningur?
Pistill eftir Ragnhildi Hólmgeirsdóttur þar sem hún rekur sögu jólahalds og hugmyndafræði sólstöðuhátíða. „Saga hátíðarinnar er svo löng og snúin að segja má að jólin séu í senn einn stór hugmyndafræðilegur misskilningur og óhjákvæmilegt náttúrulögmál,“ segir hún.
Gjaldmiðill, geðlyf og góðgæti Íslendinga
Dálæti Íslendinga á feitum mat hefur verið slíkt að það vakti athygli erlendis og elstu staðalímyndina um Íslendinga er að finna í Lárentíusar sögu frá 14. öld. Þar segir frá rustamenni í Englandi sem vogaði sér að veifa mörbjúga framan í líkneski Þorláks helga og segja: „Viltu mör, landi, því að þú ert utan af Íslandi?“ Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um matarmenningu Íslendinga.
13.12.2017 - 16:42
Niður með aristókratana!
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir fjallar um áhrif frönsku byltingarinnar, meðal annars á hugmyndir okkar um tíma og rými, sem gjörbreyttust með tilkomu nýs dagatals og metrakerfis.
„Gvöð hvað mér brá“
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér breytingum á tungumálinu, hvað hafi orðið um mállýskurnar og afhverju við segjum gvuð en ekki guð.
Háskóladeilan sem umbylti Evrópu
Ragnhildur Hólmgeirsdóttir veltir fyrir sér kostum og göllum siðaskiptanna.
Karlar í kvenfötum
Í síðustu viku fjallaði Ragnhildur Hólmgeirsdóttir um klæðaskipti á meginlandi Evrópu og í Englandi á 16.-18 í pistli sínum í Víðsjá á Rás 1. Nú heldur hún áfram umfjöllun um þessi mál. Ragnhildur skrifar:
06.10.2017 - 16:50