Færslur: Ragnar Ólafsson

Gagnrýni
Ferðin niður Laga-fljótið
Önnur sólóplata Ragnars Ólafssonar var samin í bát á ferðalagi niður Mississippi-fljótið og er plata vikunnar á Rás 2.
06.10.2020 - 09:57
Ragnar Ólafsson – m.i.s.s.
Ragnar Ólafsson er þúsundfjalasmiður þegar kemur að tónlist og hefur komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin 15 ár. Á ferlinum hefur hann fengist við allt frá klassík og óperu til popptónlistar og þungarokks. Um þessar mundir er hann að gefa út aðra sólóplötu sína sem hann kallar m.i.s.s.
28.09.2020 - 14:40
Poppland
„Ég held við fáum sprengju á næsta ári”
Tónlistarmaðurinn Ragnar Ólafsson samdi lagið Needle and Thread þegar hann var á siglingu á Missisippifljótinu. Lagið er svokallað „breiköpp-lag“, að hans sögn, en fjallar ekki um að dvelja í ástarsorginni heldur frekar að rísa upp úr öskunni og halda áfram. 
08.05.2020 - 12:17
Tónlistargagnrýni
Þegar hjartað springur af harmi
Urges er fyrsta sólóplata Ragnars Ólafssonar, þar sem hann gerir upp sambandsslit á einlægan og hispurslausan hátt. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið sem er plata vikunnar á Rás 2.  
Urges – Ragnar Ólafsson
Urges er fyrsta sólóverkefni tónlistarmannsins Ragnars Ólafssonar, en hann hefur verið virkur í íslensku tónlistarlífi í meira en áratug, í hljómsveitum á borð við Árstíðir, Sign, Ask the Slave og Momentum. Tónlistin á Urges [ísl „Hvatir“] er fremur lágstemmd, og hvert lag segir sína sögu um tilfinningar tónlistarmannsins í kjölfar sambandsslita.
07.08.2017 - 09:00