Færslur: Ragnar Jónasson

Síðdegisútvarpið
„Ég vona að þetta verði aðeins öðruvísi“
„Þetta er í raun kannski þriðja tilraun til að koma þessu á hvíta tjaldið,“ segir glæpasagnarithöfundurinn Ragnar Jónasson um fyrirhugaða sjónvarpsgerð Siglufjarðarseríunnar. Ekki þurfti mikið til að sannfæra hann um að veita Warner Brothers kvikmyndaréttinn að bókunum en verk Ragnars hafa vakið mikinn áhuga í Þýskalandi.
09.08.2021 - 12:06
Viðtal
Kveikjan var drungalegt tónverk eftir morðingja
Ragnar Jónasson og Víkingur Heiðar Ólafsson skrifuðu saman glæpasmásögu sem til stendur að gefa út fyrir jól. „Ég held að Víkingur hafi gaman af því að prófa nýja listgrein,“ segir Ragnar um félaga sinn.
Gagnrýni
„Þessi bók verður aldrei verulega spennandi“
Gagnrýnendur Kiljunnar segja að Vetrarmein eftir Ragnar Jónasson sé þægileg aflestrar og ágætis glæpasaga en hún verði aldrei virkilega spennandi.
Siglfirðingar kættust þegar Ragnar mætti með Dan Brown
Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur náð þeim merka áfanga að komast í toppsætið á metsölulista Der Spiegel með bók sína Mistur sem er mest selda kiljan í Þýskalandi um þessar mundir. Hann kom í Síðdegisútvarpið og sagði frá velgengninni og vináttu sinni við Dan Brown. Þeir félagarnir vörðu tíma saman á Siglufirði í sumar.
02.10.2020 - 13:59
Fyrstur íslenskra höfunda í toppsætinu í Þýskalandi
Mistur eftir Ragnar Jónasson er mest selda kiljan í Þýskalandi samkvæmt metsölulista Der Spiegel. Íslenskur höfundur hefur aldrei náð toppsætinu þar í landi.
01.10.2020 - 09:41
Þrjár bækur Ragnars í efstu sætum þýska kiljulistans
Þrjár bækur eftir Ragnar Jónasson sátu samtímis í efstu tíu sætum þýska kiljulistans sem birtur var í vikunni. Þetta er í fyrsta sinn sem þrjú skáldverk eftir íslenskan höfund sitja í efstu sætum listans á sama tíma.
24.09.2020 - 13:44
Ragnar með næstmest seldu kiljuna í Þýskalandi
Dimma eftir Ragnar Jónasson er næstmest selda kilja vikunnar í Þýskalandi, samkvæmt metsölulista Der Spiegel.
11.06.2020 - 11:31
Hefur selt yfir milljón bækur: „Þetta er alveg galið“
Bækur Ragnars Jónassonar hafa selst vel í Bretlandi, Ástralíu, Frakklandi og Þýskalandi og nýverið fékk bókin Mistur afar jákvæða umsögn í Washington Post. Þá stendur til að gera sjónvarpsþáttaröð upp úr bókum Ragnars um lögreglukonuna Huldu.
30.05.2020 - 09:33
Kiljan
Kósý krimmi sem veldur engum martröðum
Gagnrýnendur Kiljunnar eru sammála því að Hvítidauði, nýjasta glæpasagan úr smiðju Ragnars Jónassonar, haldi lesandanum vel við efnið. Höfundur kryddi frásögnina áhugaverðum útúrdúrum en hana skorti þó spennu.
Dimma Ragnars meðal bóka ársins í Svíþjóð
Dimma eftir Ragnar Jónasson er tilnefnd sem ein af bókum ársins hjá Bonnier-bókaklúbbnum í Svíþjóð.
24.04.2019 - 16:42
Yrsa og Ragnar stofna ný glæpasagnaverðlaun
Svartfuglinn kallast ný glæpasagnaverðlaun sem rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson hafa stofnað til í samvinnu við bókaútgáfuna Veröld. Á þriðja tug handrita bárust í keppnina. Frestur til að senda inn efni rann út um áramót.
Gagnrýni
Langbesta bók Ragnars Jónassonar
Mistur, eftir Ragnar Jónasson, er þrælspennandi bók að mati Kolbrúnar Bergþórsdóttur og Sigurðar Valgeirssonar gagnrýnenda Kiljunnar. „Þarna er spennan þannig að manni er stundum ekki rótt.“
21.11.2017 - 17:49