Færslur: Ragnar Ísleifur Bragason

„Það er svo mikill hversdagsleiki núna“
Hversdagsathafnir verða að listrænum hátíðarviðburði í meðförum þátttakenda listahátíðarinnar Ég býð mig fram III.
Morgunkaffið
Hættir ekki með kærustunni þótt karakterinn geri það
Leikhópurinn Kriðpleir hefur nú flutt tvö frumsamin útvarpsleikrit sem byggð eru á þeim sjálfum og lífi þeirra. Þó að margt sé staðfært og ýkt þá er flest í fari persónanna byggt á þeim sjálfum enda er Ragnar Ísleifur Bragason í alvöru stjórnsamur og Árni Vilhjálmsson viðurkennir að vera á kafi í sjálfshjálparbókum rétt eins og nafni hans í leikritunum.
06.01.2020 - 13:45
Pistill
Ófullkominn læknir með fortíð
„Hann veit ekki hvar mamma sín og pabbi eru. En hann veit hvar tvíburabróðir sinn er. Hann er á spítalanum sem hann vinnur á. Þess vegna lærði hann að verða læknir, til að geta verið nálægt bróður sínum.“ Ragnar Ísleifur Bragason, pistlahöfundur Víðsjár, skrifar um ófullkominn mann með fortíð.
18.11.2018 - 16:31
Kona að fara
„Og svo er rigning í þokkabót. Eins og þá. Ofan á allt saman er rigning. Eins og bara til að minna mig á nóttina þegar ég skildi hann eftir. Alltaf þegar það er rigning man ég þessa nótt.“ Ragnar Ísleifur Bragason sendir hlustendum Víðsjár pistil endrum og eins, hér má hlusta á þann nýjasta.
24.10.2018 - 16:02
„Ég er ekkert rosalega líkamlegur“
Leiksýningin Kæra manneskja tekst á við stóru vandamál samtímans en líka hversdagsleikann, endurtekninguna og hringrás lífsins. Þessi viðamiklu efnistök rúmast innan dansleikhússramma í uppfærslunni en verkið er sýnt í Tjarnarbíói.