Færslur: Ragnar Bjarnason

Poppland
„Þetta var góð hugmynd hjá Má eftir allt saman“
Þegar tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson hringdi í vinkonu sína og kollega, Ivu Marín Adrichem, og bar undir hana að gera með sér reggíútgáfu af laginu Barn með dægurlagagoðsögninni Ragga Bjarna, fannst henni hugmyndin að eigin sögn ömurleg í fyrstu. Hún sló þó til og sér alls ekki eftir því.
07.05.2020 - 09:46
Víðsjá
Raularinn sem snerti hjartastrengi þjóðarinnar
„Raggi, er ekki dáinn, hann lifir í tónlistinni sinni og viðmótinu,“ segir Björgvin Halldórsson um kollega sinn Ragnar Bjarnason, einn ástsælasta dægurlagasöngvara þjóðarinnar sem andaðist síðastliðinn þriðjudag.
01.03.2020 - 12:12
Raggi Bjarna veitti Páli Óskari fjármálaráðgjöf
Eftir að Páll Óskar gaf út plötuna Deep Inside Paul Oscar árið 1999 lenti hann í miklum fjárhagsvandræðum þar sem að platan seldist illa. Páll Óskar segist aldrei hafa farið vel með peninga en eftir að hafa fengið fjármálaráðgjöf frá Ragga Bjarna eyðir hann nú í sparnað.
Myndskeið
Síðasta djamm Ragga Bjarna í Útvarpshúsinu
Raggi Bjarna, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, er fallinn frá. Hann kom í Útvarpshúsið í hinsta sinn í nóvember 2019 og var við upptökur á jólaþætti.
26.02.2020 - 16:39
Margir minnast Ragnars Bjarnasonar
Fjölmargir Íslendingar hafa minnst eins dáðasta söngvara þjóðarinnar, Ragnars Bjarnasonar, eftir að fréttir bárust af því að hann hefði látist í gær. Hann var 85 ára gamall.
26.02.2020 - 13:57
Myndskeið
Ragnar Bjarnason látinn
Ragnar Bjarnason tónlistarmaður er látinn. Hann var 85 ára. Ragnar fæddist 22. september 1934, sonur Bjarna Böðvarssonar, tónlistarmanns og fyrsta formanns FÍH, og Láru Magnúsdóttur húsmóður sem söng bæði í Dómkirkjukórnum og opinberlega í útvarpinu með hljómsveit eiginmannsins. Ragnar var einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, dáður af ungum sem öldnum. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi í gærkvöldi.
26.02.2020 - 12:02