Færslur: Ragnar Axelsson

Myndskeið
Tók uppáhaldsmyndina í 49 gráðu frosti
Ragnar Axelsson ljósmyndari var við það að missa fingur þegar hann tók sína uppáhaldsmynd á ljósmyndasýningu sem verður opnuð á laugardaginn. Hann segist ekki vera að predikera með myndunum, en segir mikilvægt að skrásetja líf sem er að breytast og hverfa.
RAX hættir á Morgunblaðinu eftir 44 ár í starfi
Ragnar Axelsson er hættur störfum á Morgunblaðinu eftir að hafa starfað þar samfleytt í 44 ár.
06.03.2020 - 14:37
Ótrúleg abstrakt fegurð
Rætt var um sýningu Ragnars Axelssonar ljósmyndara, Jökul, í Lestarklefanum, nýjum umræðuþætti um menningu og listir.
28.10.2018 - 12:45
Lestarklefinn – umræða um menningu og listir
Lestarklefinn er nýr umræðuþáttur um menningu og listir sem er útvarpað á Rás 1 og tekinn upp í mynd á menningarvef RÚV. Í fyrsta þættinum er rætt um kvikmyndina Undir Halastjörnu, leiksýninguna Allt sem er frábært og sýningu á verkum Ragnars Axelssonar í Ásmundarsal.
Ljóðræn bók um lífið í jöklunum
Jöklar Íslands hafa hugsanlega aldrei birst okkur í margbreytilegra formi eða virst meira lifandi en í bókinni Jökull eftir Ragnar Axelsson ljósmyndara. Samhliða útgáfunni var opnuð sýning með völdum myndum úr bókinni í Ásmundarsal. 
21.10.2018 - 11:57
Í kapphlaupi við tímann
Ragnar Axelsson, ljósmyndari og handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna í flokki fræðirita, segir að þær miklu breytingar sem eiga sér stað á norðurhveli jarðar séu eitt stærsta mál sem mannkynið stendur frammi fyrir. „Það er vá fyrir dyrum,“ segir hann.
12.02.2017 - 13:06
Íslensku bókmenntaverðlaunin - ræður
Auður Ava Ólafsdóttir hlaut í kvöld íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fagurbókmennta fyrir skáldsöguna Ör.