Færslur: Raging Bull

Viðtal
Bíóást: Blóð í svarthvítu er súkkulaðisýróp
Þegar Jóhannes Haukur Jóhannesson hóf leiklistarnám í Listaháskóla Íslands áttaði hann sig fljótt á að hann væri ekki viðræðuhæfur fyrr en hann hefði séð helstu stórmyndir kvikmyndasögunnar. Raging Bull í leikstjórn Martins Scorseses stóð upp úr af þeim myndum sem hann horfði á, en hann segir Robert De Niro hafa sýnt ótrúlega fórnfýsi fyrir hlutverkið.
23.05.2019 - 14:15