Færslur: Ragga Gísla

Morgunútvarpið
„Ég sé ekki að maður þurfi að vera í einu boxi“ 
Tónlistarkonan Ragnhildur Gísladóttir hefur alltaf verið óhrædd við að fara eigin leiðir og telur að enginn þrífist á því að vera fastur í sömu skorðum. Hún hafði aldrei gaman að því að syngja ábreiður eins og hún gerði í byrjun ferilsins en fann sig með Þursaflokknum og Utangarðsmönnum.
07.08.2022 - 12:00
Tónaflóð
Byrja á toppnum á Tónaflóði
„Mér finnst ekki endilega að fólk þurfi að tala um kyn í sambandi við tónlist,“ segir Ragnhildur Gísladóttir í Tónaflóði í kvöld. Um ræðir nýja hljómsveit sem steig á stokk í fyrsta skipti í rétt í þessu en hún ber heitið JIENSÆTT og er skipuð flottum konum.
21.08.2021 - 22:43