Færslur: Raforkusala

Morgunútvarpið
Loka fyrir rafmagn ef fólk finnur sér ekki raforkusala
Fólk sem hefur ekki valið sér raforkusala má búast við að lokað verði fyrir rafmagnið á næstu dögum.
27.06.2022 - 08:15
Játa mistök og ætla að endurgreiða mismun á rafmagni
N1 rafmagn hefur ákveðið að endurgreiða þeim viðskiptavinum sem fluttir voru sjálfkrafa í viðskipti við fyrirtækið í gegnum þrautavaraleið þann mismun sem var á auglýstum taxta og þrautavarataxta frá upphafi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu. 
07.02.2022 - 09:09
Innlent · N1 · rafmagn · Raforkusala
Metfjöldi skipti um raforkusala
Formaður Neytendasamtakanna segir einsýnt að N1 rafmagn eigi að greiða oftekið gjald fyrir þrautavararafmagn fyrir allan tímann en ekki aðeins eftir 1. nóvember. Miklu fleiri skiptu um orkusala nú í janúar í en nokkrum stökum mánuði í fyrra.
02.02.2022 - 22:20