Færslur: raforkunotkun

Tafir á framleiðslu raforku í nýju kjarnorkuveri Finna
Ekki þykir líklegt að regluleg raforkuframleiðsla þriðja kjarnaofns Olkiluoto-versins í vesturhluta Finnlands hefjist í fyrr en undir lok janúar. Verkefnið hefur tafist um árabil og í síðasta mánuði uppgötvuðust skemmdir í verinu.
22.11.2022 - 01:36
Svíar minnka raforkunotkun
Sænskur almenningur er tekinn til við að spara raforku. Langmestu munar sunnanvert í landinu þar sem dregið hefur úr notkun um 18-21 prósent frá því á sama tíma í fyrra.
19.10.2022 - 00:58

Mest lesið