Færslur: Rafmagnshjól

Sjónvarpsfrétt
Sprenging í sölu á rafmagnshjólum
Það er óhætt að segja að sprenging hafi orðið í sölu á rafmagnshjólum síðustu árin. Ætla má að aukin notkun rafmagnshjóla dragi úr notkun einkabílsins.
13.09.2021 - 12:50
Myndskeið
125 Reykvíkingar fá rafmagnshjól að láni
Um þúsund manns hafa sótt um að fá lánað rafmagnshjól í tilraunaverkefni sem Reykjavíkurborg stendur fyrir. Alls standa 125 hjól Reykvíkingum til boða. Fyrstu hjólin eru afhent í dag og í gær. Markmið Reykjavíkurborgar er að opna augu fólks fyrir umhverfisvænni fararskjóta en einkabílnum.
16.04.2019 - 08:38