Færslur: Rafíþróttir

Tæplega 200 kepptu á rafíþróttamóti Samfés
Rafíþróttamót Samfés og Elko fór fram um helgina í íþróttahúsinu Digranesi. Fjölmargir tóku þátt í viðburðinum og voru tæplega 200 ungmenni skráð til leiks.
10.04.2022 - 16:54
Risamót í Valorant haldið í Reykjavík á ný
Alþjóðlegt stórmót í tölvuleiknum Valorant verður haldið hér á landi dagana 10. til 24. apríl.
21.02.2022 - 13:57
Morgunútvarpið
Rafíþróttabraut hleypt af stokkunum á Húsavík
Rafíþróttir eru á mikilli siglingu hjá hinum ýmsu íþróttafélögum sem bjóða upp á sértæka þjálfun í tölvuleikjum. Nú hefur Framhaldsskólinn á Húsavík um nokkurra mánaða skeið boðið upp á almennt nám í rafíþróttum.
15.11.2021 - 11:35
Viðtal
„Ísland er frábær vettvangur fyrir rafíþróttaviðburði“
Ísland hefur reynst frábær staður fyrir heimsmeistaramótið í tölvuleiknum League of Legends, segir upplýsingafulltrúi mótsins. Keppendur og starfsfólk á mótinu hefur keypt um tuttugu þúsund gistinætur hér á landi. 
03.11.2021 - 20:00
Rafíþróttir fara undir hatt ÍBR
Samþykkt var á þingi Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) í dag að rafíþróttir verði teknar undir hatt bandalagsins og starfi innan vébanda þess. Björn Gíslason, formaður Íþróttafélagsins Fylkis, lagði fram tillöguna.
02.10.2021 - 17:32
Sjónvarpsfrétt
Eins og að HM í fótbolta sé haldið á Íslandi
Heimsmeistaramótið í tölvuleiknum League of legends verður haldið í Laugardalshöll í byrjun næsta mánaðar. Formaður rafíþróttasambandsins líkir þessu við að HM í fótbolta yrði haldið hér á landi.
Fram og til baka
„Ótrúlega erfitt að sleppa manneskju sem þú elskar“
„Ástin maður, af hverju er hún svona flókin?“ spyr leikkonan Donna Cruz sem hefur verið að vinna í sjálfri sér síðustu misseri, og meðal annars æft sig í að sleppa takinu á ástarsamböndum og gremju þegar það á við. Hún hefur vrið að bæta sig í að að segja fyrirgefðu, sætta sig við að vera ekki beðin fyrirgefningar og átta sig á að fólk tjáir ást á ólíkan máta.
30.08.2021 - 14:41
Síðdegisútvarpið
Nýr rafíþróttastaður gæti leyst vanda íþróttafélaga
Nýr rafíþróttastaður verður opnaður í miðbæ Reykjavíkur í haust. Framkvæmdastjóri staðarins segir að með því verði aðstöðuvandi íþróttafélaga mögulega leystur.
30.06.2021 - 13:34
Viðtal
Vilja skapa störf í kringum rafíþróttir
Rafíþróttir hafa verið í mikilli sókn hér á landi undanfarin ár. Á dögunum veitti félagsmálaráðuneytið Rafíþróttasambandi Íslands 10 milljónir króna til að þróa þjálfaranámskeið í rafíþróttum fyrir atvinnuleitendur. Samtökin segja að það séu stór skref framundan í heimi rafíþrótta á Íslandi.
16.02.2021 - 18:32
Æfing er lykill að velgengni í rafíþróttum
„Mér finnst mikilvægt að hafa rafíþróttamót fyrir unglinga sérstaklega núna á tímum COVID,” segir Donna Cruz, tölvuleikjaspilari sem hefur spilað tölvuleiki frá þrettán ára aldri. Rafíþróttamót Samféls hefst í dag og þá munu tölvuleikjaspilarar fá tækifæri til að leika listir sínar.
05.02.2021 - 16:03
Frábær skóli en líka grimmd og kynferðisofbeldi
Ung kona sem hyggur á atvinnumennsku í tölvuleik segir tölvuleiki hafa kennt sér teymisvinnu, en að þar þrífist einnig kynferðisofbeldi og grimmd. Margir krakkar sem ekki finna sig í hefðbundnu íþróttastarfi hafa blómstrað hjá rafíþróttadeildum íþróttafélaga. 
24.01.2021 - 18:29
 · Innlent · Rafíþróttir · Tölvuleikir · Geðheilsa · íþróttir · Fylkir · ofbeldi · Börn
Rafíþróttir blómstra í miðjum heimsfaraldri
Ólíkt flestum íþróttum hafa rafíþróttir blómstrað í faraldrinum. Rafíþróttadeildir hafa verið stofnaðar innan hátt í 20 íþróttafélaga á Íslandi og menntamálaráðherra vill styrkja umhverfi þeirra enn frekar. 
23.01.2021 - 19:01
Sögur af landi
Rafíþróttadeildir: „Spretta núna upp eins og gorkúlur“
Rafíþróttadeildum um allt land hefur fjölgað mikið síðustu árin og skilningur á rafíþróttum aukist. Uppbyggingin hefur verið mest innan stóru íþróttafélaganna en slík starfsemi nær í auknu mæli til smærri staða. Í Bolungarvík er nýbúið að stofna rafíþróttafélag og á Egilsstöðum tók móðir tölvuleikjaspilara sig til og stofnaði rafíþróttadeild eftir að hafa fengið nýja sýn á áhugamál sonarins.
Ungur Færeyingur ein auðugasta rafíþróttastjarna heims
Ein auðugasta rafíþróttastjarna heims er 27 ára gamall Færeyingur, Johan Sundstein að nafni, en hann er betur þekktur í rafíþróttaheiminum undir heitinu N0tail.
17.01.2021 - 14:19
Viðtal
Rafíþróttir héldu börnum virkum í samkomubanni
Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður Rafíþróttasamtaka Íslands, segir aukna tækninotkun fólks á tímum COVID hafa opnað augu margra fyrir fjölbreyttari samskiptaleiðum. Tölvuleikjaiðkun snúist nefnilega að miklu leyti um samskipti.
02.05.2020 - 20:20
16-liða úrslit Íslandsmótsins í eFótbolta í dag
Rafíþróttir eru ein af fáum íþróttum sem enn er hægt að stunda án takmarkana þessa dagana. Í dag og á morgun fara fram 16-liða úrslit í Íslandsmótinu í eFótbolta.
08.04.2020 - 09:39
Tölvuleikir eru áhugamál sem er allt í lagi að stunda
Rafíþróttir eru í mikilli sókn á þessum tímum alls staðar í heiminum og Ólafur Hrafn Steinarsson, formaður rafíþróttasambands Íslands, segir þessa grósku sannarlega vera til staðar á Íslandi.
07.04.2020 - 16:52
Fyrsta landsliðið í e-fótbolta valið
KSÍ tilkynnti í dag valið á fyrsta íslenska landsliðinu fótboltatölvuleik. Þriggja manna íslenskt landslið í tölvuleiknum PES, eða Pro Evolution Soccer frá Konami var þá kunngjört í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.
27.02.2020 - 14:45
Kveikur
Foreldrar þurfi að stíga inn í heim barnanna
Foreldrar þurfa að sýna tölvuleikjum barna sinna áhuga. Ef þeir ætla að ná til barnanna og vinna með þeim þá verða þeir að skilja um hvað þau eru að tala, segir sérfræðingur.
29.10.2019 - 20:09
Kveikur
Segir áhugaleysi foreldra aðalvandamálið
Rafíþróttadeild Ármanns var stofnuð fyrr á árinu. 30 til 40 börn mæta tvisvar í viku í húsakynni Ground Zero á Grensásvegi og spila tölvuleiki undir leiðsögn þjálfara. „Við viljum að allir einhvern veginn labbi héðan út sem betri manneskjur en þeir voru fyrir æfinguna.”
29.10.2019 - 13:43
Pistill
Gríðarmiklir tekjumöguleikar í rafíþróttum
Um 454 milljón manns, úti um allan heim, fylgjast að jafnaði með rafíþróttamönnum spila og miklir peningar eru í spilinu. En er það virkilega íþrótt að sitja inni herbergi hjá sér og spila tölvuleik?
27.10.2019 - 15:50
Myndskeið
Vonast til að Íslendingar fái rafíþróttastyrk
Það hefur færst í vöxt að undanförnu að bandarískir háskólar veiti nemendum rafíþróttastyrk, líkt og gengur og gerist með aðrar íþróttir. Formaður Rafíþróttasamtaka Íslands fagnar þessari þróun og vonast til að sjá Íslendinga fara á háskólastyrk til Bandaríkjanna sem allra fyrst. 
20.09.2019 - 19:30
Viðtal
Tugir sofa undir borðum á HR-ingnum
Allt að 300 ætla að verja helginni í Háskólanum í Reykjavík og keppa í tölvuleikjum á einu stærsta rafíþróttamóti sem haldið hefur verið á Íslandi. Mótið kallast HR-ingurinn og er haldið af Tíund, félagi tölvunarfræðinemenda skólans. Vinningsféð er 450 þúsund krónur.
09.08.2019 - 12:00
Myndskeið
Úrslitin ráðast í rafíþróttum
Úrslitaviðureignir Lenovodeildarinnar í rafíþróttum fara fram á morgun og á fimmtudag. Þar með lýkur fyrsta skipulagða keppnistímabilinu í þessari ört stækkandi íþróttagrein hér á landi.
25.06.2019 - 20:00
ÍSÍ ekki tekið neina ákvörðun um rafleiki
ÍSÍ, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur ekki tekið neina ákvörðun um það hvort eitthvað samstarf verði milli íþróttahreyfingarinnar og rafleikja. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ tók rafleiki sérstaklega fyrir í ávarpi sínu á Íþróttaþingi ÍSÍ um síðustu helgi.
09.05.2019 - 10:40