Færslur: Rafhlaupahjól

Talsvert um ógætilegan vespuakstur unglinga
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu hefur borist töluvert margar tilkynningar um ógætilegan akstur unglinga á vespum. Þetta kemur fram í færslu á Facebook-síðu lögreglunnar.
28.07.2020 - 16:20
52 þúsund hafa sótt Hopp-appið
52 þúsund manns hafa skráð sig inn í smáforrit rafhlaupahjólaleigunnar Hopp. Tæp níutíu prósent þeirra hafa skráð sig inn í forritið með íslensku símanúmeri. Hopp hóf rekstur í fyrrahaust og hefur notendum fjölgað jafnt og þétt. Hjólunum hefur verið ekið samtals hátt í 500 þúsund kílómetra. 
13.07.2020 - 07:00