Færslur: Rætur
Bað guð á hverju kvöldi að láta ekki móður sína deyja
Ólafur Ragnar Grímsson segir frá uppvaxtarárum sínum og veikindum móður sinnar í nýútkominni bók. „Það var nokkur þraut að upplifa þennan veruleika á ný í þessum skrifum og horfast í augu við sjálfan mig, móður mína og pabba.“
25.11.2021 - 07:30