Færslur: Rækja

Sjónvarpsfrétt
Veiða rækju með ljósi og fljúgandi veiðarfærum
Íslenskt fyrirtæki hefur þróað aðferð til þess að veiða rækju með ljósi í veiðarfæri sem aldrei snerta sjávarbotninn. Stofnandi fyrirtækisins segir að með þessu megi minnka olíunotkun og komast hjá því að róta upp mengandi efnum af botninum. 
22.06.2022 - 08:43
Landinn
Gömul ávaxtadós í lykilhlutverki á rækjuveiðum
Þeir Haraldur Ágúst Konráðsson og Barði Ingibjartsson eru á rækjuveiðum í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi. Þeir hafa róið saman í þrjú ár. Trollið er dregið eftir sjávarbotninum og áttatíu mínútum og nokkrum kaffibollum síðar dregur til tíðinda.
02.05.2021 - 11:31
Úthafsrækjuleiðangri Hafró lokið
Sautján daga úthafsrækjuleiðangri Hafrannsóknastofnunar á rannsóknarskipinu Bjarna Sæmundssyni lauk í gær. Leiðangurinn gekk vel og vel viðraði til athugana, að sögn Ingibjargar G. Jónsdóttur leiðangursstjóra. Hún segir að niðurstaðna úr athugunum megi vænta fljótlega eftir verslunarmannahelgi.