Færslur: Radiohead

Myndskeið
Breskir tónlistarmenn kvarta undan Brexit
Tónlistarfólk í Bretlandi segir stöðu sína hafa versnað til muna eftir Brexit. Nú sé bæði flóknara og dýrara að fá leyfi til tónleikahalds í öðrum Evrópulöndum. Bresk stjórnvöld segja vilja hafa staðið til að semja betur en það hafi strandað á Evrópusambandinu.
08.02.2021 - 20:04
Radiohead – Kid A 20 ára í þessum mánuði
Það er gaman að sjá hvern tónlistarmiðilinn á fætur öðrum endurskrifa söguna þegar kemur að meistarastykki Radiohead, plötunni Kid A. Staðreyndin er sú að platan var gríðarlega umdeild þegar hún kom út og mikil vonbrigði fyrir marga aðdáendur sveitarinnar sem voru virkilega ósáttir að fá ekki OK Computer 2.0.
08.10.2020 - 11:40
Gítarleikari Radiohead mögulega með COVID-19
Gítarleikarinn Ed O'Brien sem er þekktastur fyrir gítarleik sinn með Radiohead hefur tilkynnt aðdáendum sínum að hann sé líklega smitaður af COVID-19. Þetta tilkynnti hann með færslu á Twitter þar sem fram kom að hann hefði misst bragð- og lyktarskyn og hafi haft flensulík einkenni. Hann bætti jafnframt við að hann sé óðum að ná sér.
24.03.2020 - 08:48
Jón Bjarki Bentsson - Tool og Radiohead
Gestur þáttarins að þessu sinni er Jón Bjarki Bentsson aðal hagfræðingur Íslandsbanka. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00
13.03.2020 - 18:50
Jón Bjarni Solstice - Radiohead og Beatles
Gestur þáttarins sem kemur með uppáhalds Rokkplötuna er Jón Bjarni Steinsson uplýsingafulltrúi Secret Solstice hátíðarinnar sem fer fram núna bara í næstu viku – um næstu helgi.
14.06.2019 - 15:39
Radiohead vísar á bug fréttum um lögsókn
Talsmaður útgáfufyrirtækis hljómsveitarinnar Radiohead kannast ekki við það að til standi að lögsækja tónlistarkonuna Lönu Del Rey vegna lagastuldar.
10.01.2018 - 16:09
Pistill
Framtíðin á OK Computer er runnin upp
Árið 1997 kom út plata sem er merkileg fyrir margar sakir. Nú í dag, 20 árum síðar, virðist framtíðin sem Thom Yorke og félagar í Radiohead teiknuðu upp á plötunni OK Computer, vera runnin upp.
31.03.2017 - 15:00
Lifandi áramótabland...
Í Konsert kvöldins verður boðið upp á brot af því best, eða blöndu, tóndæmi frá hinum ýmsu Konsert þáttum ársins 2016.
Radiohead á Open Air pt.2 og Quarashi og Sinfó
Í kvöld höldum við áfram með Radiohead-tónleikana sem við heyrðum fyrri hlutan af í síðustu viku og siðan er það Quarashi og Sinfó frá 2001.
11.08.2016 - 19:29
Popptónlist · Quarashi · Radiohead · EBU · rúv
Radiohead á Open Air
Í Konsert kvöldsins förum við á tónleika með Radiohead sem kom við hérna í Reykjavík fyrr í sumar og spilaði á Secret Solstice.
04.08.2016 - 22:18
Geislar, skin og skúrir á Sólstöðuhátíð
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram núna um helgina í þriðja sinn og Rokkland er á staðnum.
19.06.2016 - 16:10
Mánalaug Radiohead
Nýja Radiohead platan; A Moon shaped Pool verður spiluð frá upphafi til enda í Rokklandi dagsins og gestur þáttarins er Hallur Már frá Mbl.is
22.05.2016 - 11:07
Radiohead + Madness
Í Konsert kvöldsins er bioðið upp á Radiohead á Glastonbury Festival 1997 og síðan Madness á Roskilde Festival 2009.
19.05.2016 - 21:25