Færslur: Ráðhildur Ingadóttir

Draumar og minningar í ull sauðkindarinnar
Myndlistarkonan Ráðhildur Ingadóttir hefur á undanförnum árum deilt tíma sínum milli Kaupmannahafnar og Seyðisfjarðar. Á nýrri sýningu hennar í Hafnarborg í Hafnarfirði sem hún kallar upp á ensku Ultimate, Relative koma draumar, dagbókarbrot, búddismi og ullin af sauðkindinni við sögu.
27.01.2018 - 08:55