Færslur: Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins

Nautgripabú bætast við loftslagsvænan landbúnað
Um þessar mundir auglýsa Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Skógræktin og Landgræðslan eftir fimmtán nautgripabúum til að taka þátt í verkefninu „Loftslagsvænum landbúnaði“.
Fyrsta uppskera af íslensku útiræktuðu grænmeti komin
Helgi Jóhannesson, ráðu­nautur hjá Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins segir að fyrsta uppskera af útiræktuðu íslensku grænmeti sé komin og það sé alltaf svolítið hátíðlegt. Það fari að streyma í meira magni í verslanir um mánaðamótin. Uppskeran lofi góðu um framhaldið.