Færslur: Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins
Nautgripabú bætast við loftslagsvænan landbúnað
Um þessar mundir auglýsa Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Skógræktin og Landgræðslan eftir fimmtán nautgripabúum til að taka þátt í verkefninu „Loftslagsvænum landbúnaði“.
29.06.2021 - 12:16
Fyrsta uppskera af íslensku útiræktuðu grænmeti komin
Helgi Jóhannesson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins segir að fyrsta uppskera af útiræktuðu íslensku grænmeti sé komin og það sé alltaf svolítið hátíðlegt. Það fari að streyma í meira magni í verslanir um mánaðamótin. Uppskeran lofi góðu um framhaldið.
23.07.2020 - 17:40