Færslur: Raddir íslenskunnar
Íslenskunni fagnað í öllum hljómbrigðum
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er íslenskunni fagnað í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má. Í aðdraganda dagsins birtust á menningarvef RÚV myndskeið sem varpa ljósi á mismunandi raddir íslenskunnar.
16.11.2017 - 09:02
Tungumálið er hljóðfærið í rappinu
Rapparinn Salka Valsdóttir úr hljómsveitunum Cyber og Reykjavíkurdætrum segir að í rappi sé tungumálið og textinn eins og hljóðfæri.
15.11.2017 - 13:44
Það skiptir máli að íslenskan sé fyrir alla
Eiríkur Rögnvaldsson, íslenskufræðingur, um mikilvægi íslenskrar tungu.
14.11.2017 - 15:13
Maður lærir málið með því að nota það
Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, móðurmálskennari/brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis, um mikilvægi íslenskrar tungu.
12.11.2017 - 13:21
Íslenskan gefur mér sjálfstraust
George Leite de Oliveira Santos, ljósmyndari, um mikilvægi íslenskrar tungu.
11.11.2017 - 13:08
Íslenskan er hluti af mér
Óðinn Sastre Freysson, 14 ára grunnskólanemi, um mikilvægi íslenskrar tungu.
10.11.2017 - 11:20
Íslenskan hefur gefið mér stórkostlegar bækur
Kristín R. Thorlacius, rithöfundur og þýðandi, um mikilvægi íslenskrar tungu.
10.11.2017 - 10:54
Raddir íslenskunnar
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er íslenskunni fagnað í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má. Í aðdraganda dagsins birtast á menningarvef RÚV myndskeið sem varpa ljósi á mismunandi raddir íslenskunnar.
09.11.2017 - 13:34