Færslur: Raddir íslenskunnar

Íslenskunni fagnað í öllum hljómbrigðum
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er íslenskunni fagnað í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má. Í aðdraganda dagsins birtust á menningarvef RÚV myndskeið sem varpa ljósi á mismunandi raddir íslenskunnar.
Tungumálið er hljóðfærið í rappinu
Rapparinn Salka Valsdóttir úr hljómsveitunum Cyber og Reykjavíkurdætrum segir að í rappi sé tungumálið og textinn eins og hljóðfæri.
Það skiptir máli að íslenskan sé fyrir alla
Eiríkur Rögnvaldsson, íslenskufræðingur, um mikilvægi íslenskrar tungu.
Íslenskan er eins og Lego-kubbar
Jón Gnarr um mikilvægi íslenskrar tungu.
Maður lærir málið með því að nota það
Kriselle Lou Suson Jónsdóttir, móðurmálskennari/brúarsmiður hjá Miðju máls og læsis, um mikilvægi íslenskrar tungu.
Íslenskan gefur mér sjálfstraust
George Leite de Oliveira Santos, ljósmyndari, um mikilvægi íslenskrar tungu.
11.11.2017 - 13:08
Íslenskan er hluti af mér
Óðinn Sastre Freysson, 14 ára grunnskólanemi, um mikilvægi íslenskrar tungu.
Íslenskan hefur gefið mér stórkostlegar bækur
Kristín R. Thorlacius, rithöfundur og þýðandi, um mikilvægi íslenskrar tungu.
Dagur íslenskrar tungu
Raddir íslenskunnar
Á degi íslenskrar tungu 16. nóvember er íslenskunni fagnað í öllum þeim hljómbrigðum sem finna má. Í aðdraganda dagsins birtast á menningarvef RÚV myndskeið sem varpa ljósi á mismunandi raddir íslenskunnar.