Færslur: R6013

Undirtónar
Kynntust á leikvellinum en leika nú á allt öðrum velli
Hljómsveitin GRÓA spilar pönkskotið rokk sem fyrst tók að heyrast í bílskúr í Vesturbænum. Hljómsveitin er skipuð systrum og æskuvinkonu en Músíktilraunir tóku spilamennskuna á næsta stig. GRÓA eru gestir Undirtóna þessa vikuna.
19.11.2020 - 11:10
Myndskeið
R6013 – heimili neðanjarðarsenunnar
R6013 er nafn á tónleikarými í litlu niðurgröfnu bakhýsi við Ingólfsstræti og hefur undanfarin tvö ár fest sig í sessi sem heimili grasrótarinnar í íslenskri tónlist.
07.11.2019 - 11:37