Færslur: Queens of the Stone Age

Þorgeir Tryggvason og Queen og QOTSA
Gestur þáttarins að þessu sinni er Þorgeir Tryggvason auglýsingagerðarmaður, bókagagnrýnandi og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 – fyrsti gestur Füzz í langan tíma.
22.01.2021 - 17:10
Queens of the Stone Age á Montreux 2018
Í Konsert í kvöld ætlum við að hlusta á Queens of the Stone Age á Montreux Jazz Festival en sveitin spilaði á þeirri gömlu og góðu hátíð í Swiss sunnudaginn 8. Júlí sl.
03.10.2018 - 10:53