Færslur: Queen

Útvarpsfrétt
Tárin flæddu á minningartónleikum trommara Foo Fighters
Liðsmenn rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters blésu til minningartónleika í Lundúnum í gær, um Taylor Hawkins, trommara sveitarinnar, sem lést í mars á þessu ári. Margar skærustu stjörnur rokksins voru saman komnar til að heiðra fallinn félaga. Ungur sonur Hawkins stal senunni á tónleikunum og gaf pabba sínum heitnum lítið eftir á trommunum.
04.09.2022 - 12:26
Aðdáendur syrgja Hawkins trommuleikara Foo Fighters
Aðdáendur og tónlistarfólk um allan heim syrgja Taylor Hawkins trommuleikara bandarísku rokksveitarinnar sem lést í gær fimmtugur að aldri. Bráðabirgðarannsókn í Kólumbíu leiðir í ljós að blöndu margskonar lyfja var að finna í líkama hans.
Taylor Hawkins trommuleikari Foo Fighters látinn
Taylor Hawkins trommuleikari þeirrar margverðlaunu bandarísku rokksveitar Foo Fighters er látinn fimmtugur að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félögum hans í hljómsveitinni.
Rokkaraljósmyndarinn Mick Rock er látinn
Breski ljósmyndarinn Mick Rock er látinn 72 ára að aldri en hann lést 18. nóvember fjórum dögum fyrir 73. afmælisdaginn. Hann á hálfrar aldar feril að baki og er þekktastur fyrir ljósmyndir af heimsfrægum rokkstjörnum á borð við Queen, Syd Barrett, Lou Reed, David Bowie auka fjölda annarra.
21.11.2021 - 01:47
Tónlist
Messugestir kvaddir með Metallicu
„Mörg lög með hljómsveitum eins Metallica og Queen eru ótrúlega vel samin,“ segir Sólveig Sigríður Einarsdóttir organisti í Digraneskirkju. „Lagið Nothing else matters fjallar um kærleikann sem er grunnundirstaða kristinnar trúar og á alltaf við.“
Þorgeir Tryggvason og Queen og QOTSA
Gestur þáttarins að þessu sinni er Þorgeir Tryggvason auglýsingagerðarmaður, bókagagnrýnandi og tónlistarmaður. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna kl. 21.00 – fyrsti gestur Füzz í langan tíma.
22.01.2021 - 17:10
Gummi Jóns - U2 og Queen
Gestur þáttarins að þessu sinni er Guðmundur Jónsson tónlistarmaður, Gummi úr Sálinni og GG Blús t.d. Hann mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína klukkan 21.00
27.12.2019 - 16:51
Viðtal
Keypti sér miða á allar sýningarnar
Söngleikurinn We Will Rock You, sem byggður er á lögum Queen, verður frumsýndur í Háskólabíói innan tíðar. Queen á sér fjölmarga aðdáendur hér á landi og einn þeirra hörðustu er Atli Þór Matthíasson sem hefur þegar tryggt sér miða á fyrstu þrjár sýningarnar.
08.08.2019 - 17:45
Viðtal
„Við viljum ekki borga ljósmæðrum hærri laun“
Vignir Rafn Valþórsson, sem leikstýrir söngleiknum We will rock you um þessar mundir í Háskólabíói, er mikill sósíalisti. Hann tók strætó frá Kópavogi í miðbæinn sem unglingur til að fræðast um Che Guevara en veitir dóttur sinni nú Astrid Lindgren uppeldi.
02.07.2019 - 14:05
Ellý Ármanns - Metallica og Queen
Gestur þáttarins að þessu sinni er Ellý Ármannsdóttir lífskúnstner, myndlistarkona og húðflúrari með meiru.
22.02.2019 - 16:53
Sandra Barilli - Queen og Iron Maiden
Gestur þáttarins að þessu sinni er Sandra Barilli sem er meðal annars umboðsmaður Reykjavíkurdætra og tónleikabókari á Húrra
25.01.2019 - 16:15
Sunna Gunnlaugs - Pretenders, The Who ofl
Gestur Füzz í kvöld er Sunna Gunnlaugsdóttir Jazzpánisti og annar af tveimur framkvæmdastjórum Jazzhátíðar sem stendur núna yfir. Hún mætir með uppáhalds ROKK-plötuna sína um klukkan 21.00. Platan er með Queen.
07.09.2018 - 17:41
Bara örlítið hinsegin Füzz
Gestur Füzz í kvöld er Sigga Beinteins.
10.08.2018 - 17:18
Aerosmith - Freddie og Matti Matt!
Það er geggjaður Füzz þáttur á boðstólnum í kvöld!
20.04.2018 - 19:38
Meira helvíti! Meiri Jazz! Í Füzz!
Rokk og Jazz er það sem boðið verður upp á í Füzz í kvöld.
02.02.2018 - 19:07
Sjö lög um dauðann
Hinsta kveðja. Þetta margumtalaða andlát sem ekkert okkar sleppur við. Sum okkar fá langan aðdraganda og góðan undirbúningstíma fyrir eilífðina en hjá öðrum ber hann brátt að, eins og fall í hálku eða óvæntur og óútskýranlegur kláði.
02.01.2018 - 10:48
Synir Sabbath - Löggumenn og gítarkona
Gestur Füzz fözztudaginn 13. er Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína.
Í minningu einnar skærustu stjörnu rokksins
Í dag er aldarfjórðungur liðinn frá andláti Freddie Mercury, söngvara Queen, en hann lést langt fyrir aldur fram, þann 24. nóvember árið 1991. Upptaka BBC af tónleikum Queen sem fram fóru á aðfangadag jóla árið 1975 í Hammersmith Appollo í London, verður flutt í þættinum Konsert á Rás 2 í kvöld.
24.11.2016 - 12:15