Færslur: Quebec

Útlendingar flykkjast til Kanada í bólusetningu
Þúsundir útlendinga flykkjast til borgarinnar Montreal í Kanada til þess að fá bólusetningu gegn apabólu. Þar á meðal eru Bandaríkjamenn en bóluefni er af skornum skammti þar í landi.
Quebec tekur upp sérstakan skatt á óbólusetta
Stjórnvöld í Quebec-fylki í Kanada hyggjast leggja sérstakan skatt á fólk sem ekki hefur þegið bólusetningu gegn covid. Faraldurinn fer mikinn þar í landi en omíkron-afbrigðið er ráðandi þegar kemur að nýjum smitum.
12.01.2022 - 01:55