Færslur: pyntingar

Stríðsfangi segist aldrei aftur geta hlustað á Abba
Shaun Pinner er einn þeirra fimm bresku stríðsfanga sem látnir voru lausir í viðamiklum fangaskiptum milli Rússlands og Úkraínu í síðustu viku. Hann segist feginn að vera laus en hann muni aldrei geta hlustað á ABBA framar.
Forsætisráðherra Armeníu sakar Asera um óhæfuverk
Nikol Pashinyan, forsætisráðherra Armeníu, sakaði Asera um óumræðileg óhæfuverk í ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í gær. Átök blossuðu upp milli ríkjanna í síðustu viku þar sem næstum 300 létu lífið.
Sakar Rússa um að pynta og myrða starfsfólk orkuvers
Forseti úkraínska orkufyrirtækisins Energoatom sakar Rússa um að hafa pyntað, myrt og numið á brott um tvö hundruð af starfsmönnum kjarnorkuversins í Zaporizhzhia. Rússar segja að úkraínskir hermenn hafi gefist upp í Luhansk.
08.09.2022 - 06:16
Breivik freistar þess enn að losna úr einangrun
Norski hryðjuverkamaðurinn Anders Behring Breivik, sem myrti alls 77 manns árið 2011, ætlar enn að stefna norska ríkinu fyrir ómannúðlega meðferð og mannréttindabrot.
Mannréttindastjóri heimsækir heimkynni Úígúra
Ofsóknir kínverskra stjórnvalda á hendur múslímskum minnihlutahópum í Xinjiang-héraði eru komnar undir kastljós heimsbyggðarinnar að nýju. Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna, heimsækir tvær borgir í héraðinu í dag og á morgun.
Herinn í Mjanmar sakaður um fjöldamorð í hefndarskyni
Herinn í Mjanmar myrti óbreytta borgara með skipulögðum hætti í júlí síðastliðnum. Talið er að hið minnsta fjörutíu karlmenn hafi verið pyntaðir og myrtir í fernum atlögum hersins á svæði þar sem andstaða er mikil við herstjórnina í landinu.
20.12.2021 - 03:41
Krefst réttlætis vegna morðsins á Khashoggi
Hatice Cengiz tyrknesk ekkja blaðamannsins Jamals Khashoggis kveðst efast um vilja Joe Bidens Bandaríkjaforseta að láta sádiarabísk stjórnvöld og krónprins landsins standa reikningsskil vegna dauða Khashoggis.
Áframhald réttarhalda vegna árásanna 11. september 2001
Réttarhöldum verður framhaldið í dag yfir fimmmenningum sem taldir eru sem taldir eru hugmyndasmiðir hryðjuverkanna í Bandaríkjunum árið 2001. Nokkrir dagar eru í að þess verði minnst að tuttugu ár eru frá atburðunum.