Færslur: Puerto Rico

Segir Trump vilja skipta á Grænlandi og Púertó Ríkó
Fyrrum starfsmannastjóri heimavarnaráðherra í ríkisstjórn Bandaríkjanna, Miles Taylor, sagði í sjónvarpsviðtali í dag að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hafi viðrað þá hugmynd sína að Bandaríkin og Danmörk skipti á Púertó Ríkó og Grænlandi. Hann kveðst telja að forsetinn hafi ekki verið að grínast.
20.08.2020 - 11:37
Mótmæli á Puerto Rico
Mikil mótmæli blossuðu upp á Puerto Rico í gærkvöld á sama tíma og rannsókn hófst á því hvers vegna hjálpargögn, sem send voru eftir að fellibylurinn María gekk þar yfir, hefðu legið þar ónotuð í skemmum. Mikil reiði er vegna málsins á Puerto Rico.
21.01.2020 - 08:37