Færslur: Próf

Samræmdum könnunarprófum frestað fram í næstu viku
Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar, segir að taka þurfi af allan vafa um að rafrænt prófakerfi við samræmd próf standist álag. Því hafi verið tekin sú ákvörðun að fresta prófum í stærðfræði og ensku sem átti að halda á morgun og miðvikudag.
08.03.2021 - 16:12
Vandræði í morgun við rafrænt samræmt íslenskupróf
Hluti þeirra níundabekkjarnemenda sem áttu að þreyta rafrænt samræmt íslenskupróf í morgun lenti í vandræðum með að tengjast prófakerfinu eða missti ítrekað samband við það. Menntamálastofnun vinnur nú að greiningu vandans og metur í kjölfarið til hvaða bragðs verður tekið varðandi framhald samræmdra prófa.
08.03.2021 - 11:45
Skólastjóri VÍ: „Krakkarnir verða útskrifaðir“
Stjórnendur framhaldsskóla stefna að því að útskrifa nemendur í vor þrátt fyrir samkomubann. Nemendum verður meðal annars gert að þreyta rafræn próf og klára heimaverkefni.
05.04.2020 - 14:04
Kæra próf til ráðuneytis og gagnrýna prófnefnd harðlega
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið er með kæru á framkvæmd prófs til viðurkennds bókara frá því í nóvember í fyrra til umfjöllunar. Nemendur saka formann prófnefndar um að hafa viðhaft geðþótta ákvarðanir varðandi hjálpargögn og hafa óskað eftir því að framkoma formanns verði skoðuð, en prófnefndin er skipuð af ráðuneytinu. 
16.01.2020 - 20:27
Sigraðu prófljótuna
Einn fylgifiskur prófatíðar er hin svokallaða prófljóta sem hrjáir marga á þessum tíma. Það er hins vegar óþarfi að láta prófljótuna taka yfir líf sitt og ekkert mál að reyna að koma í veg fyrir hana.
05.12.2018 - 11:15
Tíu ráð til að fá tíu í prófunum
Nocco, nammipoki og námsbækur verða líklegast með því eina sem að kemst fyrir á skrifborðum þjakaðra námsmanna nú þegar lokaprófatörn hefst í skólum landsins. Markmið flestra er að líklegast að standa sig vel og þá er ekki verra að renna yfir nokkur góð prófaráð.
24.11.2018 - 12:49
Hvað veistu um Óskarinn? Taktu prófið
Óskarsverðlaunin fara fram í nítugasta skiptið sunnudagskvöldið 4. mars. Láttu reyna á gagnslausa þekkingu um stærstu kvikmyndaverðlaunahátíð heims í laufléttu prófi.
02.03.2018 - 10:41