Færslur: Prins Póló

Kveikur
Prinsinn og dauðinn
Hinn landsþekkti Svavar Pétur Eysteinsson dýrkar hversdagsleikann með hliðarsjálfi sínu Prins Póló meðan hann glímir við ólæknandi krabbamein á fjórða stigi. Hann hugsar mikið um dauðann en óttast hann ekki.
26.04.2022 - 20:00
Kveikur
Fann Prinsinn aftur
Listamaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson segist eiga auðveldara með að fjalla um myrka hluti í sköpun sinni eftir að hann greindist með ólæknandi krabbamein.
26.04.2022 - 08:00
Aðventugleði Rásar 2
Prins Póló í tipp topp standi á jólunum
Jólabarnið Svavar Pétur Eysteinsson, eða Prins Póló eins og hann kallar sig þegar kórónan er komin á höfuðið, flutti lag sitt Tipp Topp í glænýjum búningi á Aðventugleði Rásar 2 sem fór fram í gær.
04.12.2021 - 10:18
Prins Póló setur ekki grillið inn yfir veturinn
Kótilettukerlingin, lítur niður á blikkþökin, ofurlítið vonsvikin.
13.11.2021 - 09:00
Haustpeysutíminn runninn upp
Um helgina var haldinn haustpeysufagnaður Prins póló, þar sem kynnt voru til sögunnar ný peysa og nýtt lag, allt í anda árstíðarinnar.
11.10.2021 - 13:28
Tónaflóð
Öllum líður vel á Höfn í Hornafirði
Allir forsöngvarar kvöldsins sungu saman lagið Láttu þér líða vel eftir Grétar Örvarsson á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði fyrir viku. Textann eftir Aðalstein Ásberg þekktu allir í salnum, þar sem sungið var svo undirtók í bænum.
Mynd með færslu
Í BEINNI
Tónaflóð á Höfn í hornafirði
Í þetta sinn munu þau Prins Póló, Stefanía Svavarsdóttir, Elísabet Ormslev og Salka Sól trylla lýðinn á Tónaflóði á Höfn í Hornafirði. Tónleikarnir fara fram í beinni útsendingu að vanda og það er um að gera að þenja raddböndin heima í sófa og syngja með.
Kósíheit í Hveradölum
Jólakveðja
Prins Póló og Valdimar Guðmundsson flytja Jólakveðju.
Myndskeið
Slangurorðabókin gullnáma í textasmíð
Það er gaman að búa til orð og snúa út úr þeim, segir tónlistarmaðurinn Prins Póló sem grípur gjarnan til Slangurorðabókarinnar við textasmíð. Í dag er dagur íslenskrar tungu. Prinsinn fagnar deginum með því að semja, syngja og spila lög. 
16.11.2020 - 19:51
Síðdegisútvarpið
Falskar minningar Prins Pólós
Tónlistarmaðurinn góðkunni, Prins Póló, hefur tekið ofan kórónu sína og smellt á sig jólasveinahúfu. Á aðventunni kemur hann fram undir nafninu Prins Jóló og heldur jólatónleika líkt og síðustu ár. Í tilefni tíu ára afmælis Prinsins dembir hann sér einnig í jólabókaflóðið með bókinni Fölskum minningum og samnefndri plötu.
03.12.2019 - 11:10
Grilllokið glefsar sem kjaftur út í vindinn
Hjálmar heimsóttu Havarí í Berufirði á hringferð sinni á dögunum. Þar hafa hjónin Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson, sem oft er kenndur við Prins Póló, byggt upp fyrirtaks tónleikastað, gistiheimili og kaffihús. Hjálmar fengu Prinsinn til að segja þeim frá raunum sínum um útigrillið.
19.06.2019 - 14:06
Myndskeið
Prins Jóló í hátíðarformi í Stúdíó 12
Tónlistarmaðurinn og gleðigjafinn Prins Póló gerði sér lítið fyrir og ferðaðist alla leið úr Berufirðinum í Útvarpshúsið í Efstaleiti þar sem hann ræddi við Óla Palla og spilaði þrjú svellköld jólalög.
14.12.2018 - 17:42
Mynd með færslu
Prins Póló – Sjúk í sól
Í tilefni mikillar vætutíðar það sem af er sumri frumsýnir Prins Póló myndband við lag sitt Sjúk í sól. Lagið er af þriðju plötu Prinsins, Þriðja kryddinu, sem kom út fyrr á árinu og myndbandið átti ekki að koma út fyrr en í haust.
03.07.2018 - 11:41
Prins póló gerir íslenskar popp-ábreiður
„Við erum með tónleikadagskrá í Havarí í sumar í samstarfi við Rás 2, Sumar í Havarí. Liður í þessu er að gera stutta útvarpsþætti sem snúast um að hitta flesta listamennina sem koma fram, eiga við þá stutt spjall um lífið og tilveruna og eitthvað sem þeir eru ekki að tala um á hverjum degi,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, einnig þekktur sem tónlistarmaðurinn Prins póló.
Þriðja kryddið
Þriðja kryddið fjallar um óútkljáða gremjuvalda og ferðalög út fyrir efnisheiminn, karla og konur í kreppu, öldrun, sólarlönd og almenna bugun. Fyrir utan hið augljósa bragðaukandi bætiefni þá er Þriðja kryddið lífstíll, samfélagsgerð og einkenni á mannlegri hegðun. Þriðja kryddið er þriðja plata Prins Póló og er platan plata vikunnar á Rás 2.
24.04.2018 - 10:47
Mynd með færslu
Prins Póló – Líf ertu að grínast
Fyrsta lagið til að heyrast af væntanlegri breiðskífu Prinsins, Þriðja kryddið, sem kemur út 27. apríl. Prins Póló sló í gegn með sinni síðustu plötu, Sorrí, sem kom út árið 2014, og tónlistinni úr kvikmyndinni París Norðursins. „Líf ertu að grínast“ er stútfullt af stáltrommum en myndbandið var tekið upp í hipster-mekkanu Berlín.
01.03.2018 - 17:58
Fyrst Prins Póló og svo Mumford & Sons
Í Konsert kvöldins förum við á tvo staði, fyrst í Silfurberg í Hörpu á Airwaves 2013 með Prins Póló og svo til Pretoríu í Suður Afríku á risa útitónleika með einni vinsælustu hljómsveit heims; Mumford & Sons.
09.02.2017 - 14:20