Færslur: Prince

Ný plata frá Prince fimm árum eftir andlátið
Í dag kemur út ný plata með bandaríska tónlistarmanninum Prince þrátt fyrir að fimm ár séu liðin frá andláti hans. Platan sem heitir Welcome 2 America var tekin upp árið 2010 og inniheldur tólf lög.
„Þegar Prince dó ákvað ég að hætta að fresta“
Árið 1990 keyrði Eiður Arnarsson bassaleikari 450 kílómetra í einum rykk til að sjá tónleika með poppgoðinu Prince heitnum. Þegar hann og Íris kona hans voru hins vegar mætt á tónleikastaðinn eftir langan akstur komust þau að því að þau gátu ekki keypt miða því VISA-kortin virkuðu hvergi í landinu.
28.09.2020 - 09:04
Vilja að Trump hætti að spila Prince
Fjölskylda tónlistarmannsins Prince hefur beðið Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um að hætta að spila tónlist hans á fjöldafundum í landinu. Omarr Baker, hálfbróðir tónlistarmannsins heitins, segir dánarbúið aldrei hafa veitt forsetanum eða Hvíta húsinu leyfi til þess að nota tónlist Prince á nokkurn hátt.
13.10.2018 - 07:23
Fjölskylda Prince í mál við lækninn hans
Fjölskylda tónlistarmannsins Prince sem lést árið 2016 hefur nú höfðað mál gegn fyrrum lækni hans, Michael T. Schulenberg, fyrir vanrækslu í starfi.
25.08.2018 - 14:50
Vilja vekja athygli á ópíóíðafaraldri
Fjölskylda tónlistarmannsins Prince hefur stefnt Trinity Medical Centre í Illinois, sjúkrastofnun sem hafði umsjón með meðferð söngvarans við of stórum skammti ópíóíða viku fyrir andlátið. Prince lést þann 21. apríl 2016 og var opinber dánarorsök slys af völdum ofskömmtunar fetanýls.
24.04.2018 - 15:21
Alice Cooper - Snærós og Prince
Gestur Füzz að þessu sinni er Snærós Sindradóttir - hún mætir með uppáhalds ROKKplötuna sína kl. 21.00
17.11.2017 - 19:09
Pantone heiðra Prince með fjólubláum tón
Litafyrirtækið Pantone hefur hannað nýjan tón af fjólubláum lit til heiðurs tónlistarmanninum Prince sem lést á síðasta ári.
16.08.2017 - 12:31
 · Prince
Prince
Rokkland í dag er tileinkað bandaríska tónlistarmanninum Prince sem lést allt of ungur í vikunni sem leið, 57 ára að aldri.
24.04.2016 - 20:40
Andstyggilegir hlutir sem Keith hefur sagt
Keith Richards, gítarleikarinn huggulegi úr The Rolling Stones, liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í gegnum tíðina hefur hann haft eitt og annað misjafnt að segja um aðra tónlistarmenn. Hvern kallaði hann „ofmetinn dverg“, eða „gamla tík sem getur bara samið lög um dauðar ljóskur“? Hér hafa nokkur ummæli hans verið tínd til.
14.10.2015 - 13:09