Færslur: PRIDE

Yfirvöld í Serbíu banna fjölþjóðlega regnbogagöngu
Yfirvöld í Serbíu lögðu á þriðjudag bann við því að hin evrópska hátíð EuroPride, árleg, fjölþjóðleg stórhátíð hinseginfólks, yrði haldin í höfuðborginni Belgrað á laugardag, eins og til stóð og leyfi hafði verið gefið fyrir. Skipuleggjendur hátíðarinnar greindu frá þessu á twitter.
Forsætisráðherra Noregs hélt ræðu á Oslo Pride
Áætlað  er að 60 þúsund manns hafi tekið þátt í gleðigöngunni á Ósló Pride í dag. Norski forsætisráðherrann var á meðal ræðumanna.
10.09.2022 - 16:20
Erlent · Evrópa · Noregur · PRIDE
Enn ríkir óvissa um gleðigöngu í Osló
Enn er óvíst hvort af gleðigöngu verður í Osló, höfuðborg Noregs í ár. Viðburðinum var frestað eftir mannskæða skotárás í júní daginn áður en Oslo Pride átti að fara fram.
10.08.2022 - 07:20
Tugir handteknir í gleðigöngu í Istanbúl
Tyrkneska lögreglan stöðvaði gleðigöngu hinsegin fólks í miðborg Istanbúl í dag og handtók yfir 150 manns.
26.06.2022 - 15:45
Hátíðardagskrá Hinsegin Daga
Ekki reyna að breyta Bassa Maraj
Raunveruleikastjarnan, rapparinn og áhrifavaldurinn Bassi Maraj samdi og flutti lag Hinsegin daga í ár. Lagið nefnist PRIDE og mun eflaust trylla nokkur dansgólf um ókomna tíð. Hann flutti það á Hátíðardagskrá Hinsegin daga sem flutt var á RÚV á laugardag.
09.08.2021 - 12:30