Færslur: Prestar

Viðtal
Skylda presta að beita sér í umræðu um minni máttar
Hjalti Hugason, prófessor emeritus í guðfræði, telur að það prestum beri skylda til að beita sér í umræðu um málefni sem snúa að þeim sem eru minni máttar. Kveðið sé á um það í siðareglum presta.
02.06.2022 - 10:16
Heldur fækkar í söfnuðum færeysku fólkakirkjunnar
Heldur hefur fækkað í söfnuðum færeysku þjóðkirkjunnar á undanförnum árum. Fólkakirkjan er evangelísk-lúthersk kirkja líkt og íslenska þjóðkirkjan, og hefur haft sterk ítök í færeysku trúarlífi.
20.05.2022 - 02:25
Krupu á kné í iðrunarskyni vegna kynferðisbrota
Um það bil 120 erkibiskupar, biskupar og leikmenn innan kaþólsku kirkjunnar krupu á hné í dag í helgidómnum í Lourdes í Frakklandi í iðrunarskyni. Ástæða iðrunarinnar er kynferðisbrot presta og starfsfólks kaþólsku kirkjunnar um áratugaskeið.
Páfi boðar samráð og breytingar innan kirkjunnar
Frans páfi boðar einhverjar mestu umbótahugmyndir sem sést hafa innan kaþólsku kirkjunnar um sex áratuga skeið. Næstu tveimur árum verður varið til að kynna og eiga samráð við hverja einustu kaþólska sókn veraldar um hvert kirkjan stefnir til framtíðar. Fyrstu skrefin voru stigin við messu í Páfagarði nú um helgina.
10.10.2021 - 20:01
Leggja til afnám undanþágu hjúskapar yngri en átján ára
Breytingar varðandi undanþáguheimild vegna lágmarksaldurs til þess að stofna til hjúskapar og á könnun hjónavígsluskilyrða eru meðal þess sem lagt er til í frumvarpi til laga um breytingu á hjúskaparlögum.
Brúðkaupsdagurinn 10102020 COVID að bráð
Nokkuð er um að pör hafi afbókað fyrirhugaðar hjónavígslur í gær 10. október 2020, vegna samkomutakmarkana. Allmörg hjónaefni horfðu hýru auga til þessarar skemmtilega samsettu dagsetningar sem hægt er að skrifa 10102020.
11.10.2020 - 15:00
Staða prests Hrafnistu aflögð - leitað til sóknarpresta
Enginn prestur er lengur í fastri stöðu hjá Hrafnistuheimilunum. Áhyggjufullur aðstandandi roskinnar konu sem býr á einu heimilanna segir hana hafa fundið fyrir miklum andlegum erfiðleikum vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar.
10.10.2020 - 13:32