Færslur: Prentsmiðjan

Prentsmiðjan Ásprent Stíll tekin til gjaldþrotaskipta
Prentsmiðjan Ásprent Stíll á Akureyri verið tekin til gjaldþrotaskipta og fékk starfsfólk ekki greitt út laun núna um mánaðamótin. Vikublaðið, Dagskráin og Skráin, sem Útgáfufélagið gefur út og prentuð eru í Ásprent, munu koma út áfram. Starfsmenn Ásprents-Stíls eru tæplega 20.
03.02.2021 - 10:31