Færslur: póstkosningar
Biden segir brýnt að gera umbætur á kosningakerfinu
Joe Biden Bandaríkjaforseti segir brýnt að koma á umbótum í kosningakerfinu sem tryggi aukna þátttöku svartra og annarra stuðningsmanna Demókrataflokksins. Til að svo geti orðið gæti þurft að breyta reglum um atkvæðagreiðslu í öldungadeild Bandaríkjaþings tímabundið.
12.01.2022 - 01:14
Rússar sakaðir um undirróðursstarfsemi vestra
Rússar gera hvað þeir geta til að grafa undan trausti á kosningakerfi Bandaríkjanna, einkum sem lýtur að póstkosningu. Þetta er niðurstaða greiningar heimavarna Bandaríkjanna, Homeland Security.
04.09.2020 - 01:08