Færslur: Póstkort frá París

Í grafhýsi Napóleons
Magnús heimsótti Napóleon.
25.10.2017 - 13:50
Brauðið í París
Baguette brauðið er heldur betur mikilvægt í París, því er eðlilega mjög mikilvægt að vita hvar bestu útgáfuna af því er að finna og hvað gott baguette brauð þarf til brunns að bera.
11.10.2017 - 14:43
Undir París
Undir Parísarborg er gríðarlegt net af göngum, námum, sorpræsum, lestargöngum, beinageymslum og fleiru og aðgangur stranglega bannaður.
27.09.2017 - 14:13
Hemingway í París
Bandaríski rithöfundurinn Ernest Hemingway er líklega sá einstaklingur sem dregur flesta bandaríska ferðamenn til Parísar.
20.09.2017 - 14:00
Að hjóla í París
Í þessu póstkorti segir Magnús frá því þegar hann hætti sér hjólandi útí alræmda Parísartraffíkina nánast með lífið í lúkunum.
06.09.2017 - 13:34
Heimilislausir í París
Póstkort frá París - Magnús R. Einarsson
31.08.2017 - 14:05