Færslur: Póst-dreifing

Gagnrýni
Glitrandi indípopp
Skoffín bjargar heiminum er fyrsta breiðskífa samnefnds listamanns. Arnar Eggert Thoroddsen rýnir í verkið, sem er plata vikunnar á Rás 2.
Íslandspóstur fær alþjónustuframlag
Póst- og fjarskiptastofnun hefur samþykkt umsókn Íslandspóst um framlag úr jöfnunarsjóði alþjónustu vegna erlendra póstsendinga en vísaði frá umsókn vegna þriggja annarra atriða.
Ungæðislegur galsi og gæði í mörgum geirum
Hljómsveitin Bagdad Brothers hefur vakið mikla athygli undanfarið fyrir slípað og draumkennt indírokk. Færri vita hins vegar að sveitin er hluti af tónlistarbandalaginu Post-dreifingu sem inniheldur ótal hljómsveitir og einyrkja.
13.04.2019 - 14:35